Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

48. fundur
10. október 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2013-Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd
Málsnúmer 1208102
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram fjárhagsáætlun málaflokka sem undir nefndina heyra. Einnig lögð fram tillaga að forgangsröðun viðhaldsmála í eignarsjóði, ásamt tillögu að fjárfestingaráætlun fyrir árið 2013 og 3 ára fjárfestingaráætlun. Farið var yfir starfsáætlun framkvæmdasviðs.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir framlögð gögn og vísar þeim til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
Gjaldskrá byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa 2013
Málsnúmer 1209051
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 5. september 2012, vegna gjaldskrár byggingarleyfis- og þjónustugjalda byggingarfulltrúa.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
3.
Gjaldskrá framkvæmdaleyfis og þjónustugjöld skipulagsfulltrúa 2013
Málsnúmer 1209052
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 5. september 2012, vegna gjaldskrár framkvæmdaleyfis- og þjónustugjalda skipulagsfulltrúa.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
4.
Gjaldskrá gatnagerðargjalda 2013
Málsnúmer 1209053
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 5. september 2012, vegna gjaldskrár gatnagerðargjalda.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
5.
Gjaldskrá Fráveitu Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209050
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 5. september 2012, vegna gjaldskrár fráveitu Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209049
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 5. september 2012, vegna gjaldskrár Vatnsveitu Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
7.
Gjaldskrár Hitaveitu Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209047
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 5. september 2012, vegna gjaldskráa Hitaveitu Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrám og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Gjaldskrár Rafveitu Reyðarfjarðar
Málsnúmer 1209046
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 8. september 2012, vegna gjaldskráa Rafveitu Reyðarfjarðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrám og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
9.
Gjaldskrá fyrir meðhöndulun úrgangs 2013
Málsnúmer 1209056
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 4. september 2012, vegna gjaldskrár Sorpmiðstöðvar Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
10.
Leiguíbúðir Fjarðabyggðar, endurreikningur leigu, kyndingar og hússjóðs
Málsnúmer 1208110
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 9. október 2012, vegna gjaldskrár leiguíbúða Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
11.
Gjaldskrá hunda- og kattahalds 2013
Málsnúmer 1209055
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 4. október 2012, vegna gjaldskrár hunda- og kattaleyfa í Fjarðabyggð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
12.
Gjaldskrá tjaldsvæða 2013
Málsnúmer 1209057
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 8. október 2012, vegna gjaldskrár tjaldsvæða í Fjarðabyggð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
13.
Gjaldskrá félagsheimila 2013
Málsnúmer 1209054
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 8. október 2012, vegna gjaldskrár félagsheimila í Fjarðabyggð.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
14.
Gjaldskrá Skipulagðra samgangna 2013
Málsnúmer 1209059
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Rætt var um Skipulagðar samgöngur í Fjarðabyggð og gjaldskrárstefnu í þeim málum, en þar sem ekki liggur fyrir ákvörðun frá SSA um framhald tilraunaverkefnisins þá er málinu frestað.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
15.
Gjaldskrá Slökkviliðs Fjarðabyggðar 2013
Málsnúmer 1209126
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra, dagsett 8. október 2012, vegna gjaldskrár Slökkviliðs Fjarðabyggðar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu mannvirkjastjóra að gjaldskrá og vísar tillögu til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
16.
740 Deiliskipulagið Hof II, Norðfirði
Málsnúmer 1207032
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagður fram uppdráttur af tillögu deiliskipulags Hofs II í Norðfirði ásamt greinargerð dags. 24. ágúst 2012. Tillagan er unnin af Þórhalli Pálssyni arkitekt hjá Strympu - skipulagsráðgjöf fyrir landeiganda.<BR><BR>Nefndin samþykkir skipulagið fyrir sitt leyti og vísar því til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar til auglýsingar. Deiliskipulagið er í samræmi við aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007 til 2027.</SPAN></DIV></DIV>
17.
Beiðni um fjárhald í húsi við bæinn Eskifjörð í Eskifirði
Málsnúmer 1209129
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf, dagsett 17. september 2012, frá Þorsteini og Ólafi Ragnarsonum, varðandi fjárhús innan við byggðina á Eskifirði, við bæinn Eskifjörð. Umrædd fjárhús eru innan skilgreinds framkvæmdarsvæðis fyrirhugaðra Norðfjarðarganga. En einnig eru þessu svæði núverandi hesthús Eskfirðinga.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin frestar afgreiðslu og mun taka erindið  til afgreiðslu um leið og málefni hestamanna á Eskifirði verða til umræðu. </SPAN> </DIV></DIV></DIV>
18.
Þátttaka í Útilegukortinu sumarið 2013
Málsnúmer 1209185
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram tillaga, dagsett 5. október 2012, vegna þátttöku Fjarðabyggðar í Útilegukortinu árið 2013. Málið var tekið fyrir á 311. fundi bæjarráðs þar sem bæjarráð samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti en vísaði endanlegri ákvörðun til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. Einnig var tillögu vísað til kynningar í atvinnu- og menningarnefnd.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að Fjarðabyggð taki þátt í verkefninu árið 2013, en að ákvörðunin verði endurskoðuð næsta haust þegar reynsla verður kominn á samstarfið.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
19.
Aðalfundur HAUST 2012 24.10. á Seyðisfirði
Málsnúmer 1209107
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar aðalfundarboð Heilbrigðiseftirlits Austurlands, málið var áður tekið fyrir í bæjarráði, þar sem bæjarstjóri var tilnefndur sem fulltrúi Fjarðabyggðar og færi með öll atkvæði sveitarfélagsins á fundinum.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
20.
Álit samkeppniseftirlitsins nr.1/2012
Málsnúmer 1209172
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf Samkeppniseftirlitsins frá 25.september þar sem vakin er athygli á fyrsta áliti stofnunarinnar á árinu 2012; "Gæta skal að samkeppnissjónarmiðum við útleigu og sölu húsnæðis á vegum hins opinbera". Málið var áður á dagskrá 311. fundar bæjarráðs, þar sem því var vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir álitið og telur að vel sé staðið að þessum málum hjá sveitarfélaginu.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
21.
Beiðni um lagfæringar á umferðaöryggismálum við Nesskóla
Málsnúmer 1210050
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf foreldrafélags Nesskóla frá 18.september er varðar umferðaröryggi við skólann. Málið var áður tekið fyrir á 311. fundi bæjarráðs, þar sem bæjarráð tók undir efni bréfsins og vísaði því til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til frekari umræðu og afgreiðslu í nefndinni.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin bendir á að búið er að taka tillit til þessa vandamáls í drögum að nýrri umferðasamþykkt, en felur mannvirkjastjóra að gera þær úrbætur sem hann telur að mögulegt sé að koma við núna.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
22.
Bréf Heilbrigðiseftirlits Austurlands er varðar umsóknir um starfsleyfi fyrir laxeldi allt að 200 tonnum
Málsnúmer 1207083
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands frá 13.september sl. þar sem fram kemur að Heilbrigðisnefnd Austurlands hafnaði öllum starfsleyfisumsóknum um allt að 200 tonna leyfi til laxeldis. Málinu var vísað til kynningar í nefndina.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
23.
Drög að heildstæðu frumvarpi til náttúruverndarlaga
Málsnúmer 1209036
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga við frumvarpið, dagsett 26. september. Málið var áður á dagskrá 46. fundar nefndarinnar þar sem afgreiðslu var frestað. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin fór yfir umsögnina og tekur undir álit Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nefndin leggur áherslu á að verkskipting ríkis og sveitarfélaga verði betur skilgreind, bæði hvað varðar kostnað og ábyrgð. Það er vissulega mikilvægt að efla náttúruvernd á landsbyggðinni, en til þess að svo verði þarf að endurskoða hlutverk náttúrverndarnefnda frá grunni og ætla náttúrustofum raunverulegt hlutverk við vinnu að náttúruvernd.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
24.
Graffitibærinn Neskaupstaður
Málsnúmer 1207097
<DIV><DIV><FONT size=3 face=Calibri><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Lögð fram hugmund Hjörvars O. Jenssonar um verkefnið "Graffitibærinn Neskaupstaður", en óskað er eftir afstöðu til hugmyndarinnar og hvort sveitarfélagið muni hugsanlega vinna verkefnið áfram. Málið var áður á dagskrá á 46. fundi nefndarinnar en því hafði áður verið vísað frá atvinnu- og menningarnefndar til umsagnar. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman"> <o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin sér  þetta ekki fyrir sér í þessu umfangi eins og fram kemur í kynningu sem fylgir erindinu. Nefndin mun taka afstöðu til hvers verkefnis fyrir sig, þ.e. málun á vegg / húsi o.s.frv.</SPAN></FONT></P></DIV></DIV>
25.
Kynning á verkefninu OpenStreetMap
Málsnúmer 1209088
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf, dagsett 6. september 2012, frá Svavari Kjarval Lútherssyni, fyrir hönd verkefnisins OpenStreetMap, þar er farið fram á að Fjarðabyggð láti af hendi þá kortagrunna sem sveitarfélagið á og hefur heimild til að afhenda. Málið var tekið fyrir á 308. fundi bæjarráðs þar sem því var vísað til afgreiðslu framkvæmdasviðs og til kynningar í nefndinni.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
26.
Raforkuspá 2012-2050
Málsnúmer 1209138
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf, dagsett 18. september, frá Orkustofnun vegna Raforkuspá 2012 til 2050. Einnig lögð fram skýrsla sama efnis.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
27.
Samgöngunefnd SSA - Fundargerðir 2011-2012
Málsnúmer 1112080
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar 5. fundargerð samgöngunefndar SSA frá 3. september sl.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
28.
Sjálfboðaliðar í verkefni 2013
Málsnúmer 1209133
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf frá Veraldarvinum, dagsett 18.september sl. þar sem kynnt er og boðin þjónusta samtakanna á árinu 2013. Málið áður tekið fyrir í bæjarráði, þar sem því var vísað til framkvæmdasviðs.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin þakkar bréfið, en Fjarðabyggð er vel kunnugt hvað Veraldarvinir standa fyrir, enda tekið á móti hópum frá félaginu síðust ár og standa áætlanir til að halda því áfram í einhverjum mæli. </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
29.
Skoðun Íþróttamannvirkja í Fjarðabyggð
Málsnúmer 1209136
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram skýrsla til kynningar, dagsett 8. ágúst 2012, unnin af Brynjari Sæmundssyni, framkvæmdastjóra Grastec ehf. Brynjar var fenginn til að skoða ástand grasvalla í sveitarfélaginu af frumkvæði KFF. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin mun taka skýrsluna aftur til umræðu síðar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
30.
Sýnatökur úr sjó - Skýrslur frá Matís
Málsnúmer 1209086
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram til kynningar skýrsla frá Heilbrigðiseftirliti Austurlands, dagsett september 2012, sem var unninn fyrir framkvæmdasvið, samkvæmt sýnatökuáætlun sem sett var fram. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin mun fara yfir skýrsluna aftur í tengslum við verkáætlun fráveitu.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
31.
Umsögn til laga um vernd og orkunýting landsvæða (rammaáætlun)89.mál
Málsnúmer 1210051
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur frá nefndarsviði alþingis er varðar umsögn um lög til verndar og orkunýtingu landsvæða.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin mun ekki senda inn umsögn.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
32.
755 - Umsókn um meðmæli Skipulagsstofnunar vegna byggingar gistihúss við Óseyri í Stöðvarfirði
Málsnúmer 1210093
<DIV><DIV><DIV><FONT size=3 face=Calibri><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face="Times New Roman">Lagður fram tölvupóstur frá Ívari Ingimarssyni dags. 10. október 2012 þar sem óskað eftir að leitað verði meðmæla Skipulagsstofnunar vegna fyrirhugaðrar byggingar gistihúss við Óseyri í Stöðvarfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></FONT></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><o:p><FONT face="Times New Roman"> </FONT></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að leitað verði meðmæla Skipulagsstofnunar vegna erindisins, en vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar.</SPAN></FONT></P></DIV></DIV></DIV>