Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
49. fundur
22. október 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
BS ritgerð um Fáskrúðsfjörð / kynning
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur Auðar Svanhvítar Sigurðardóttur og Sigríðar Hrundar Símonardóttur dags. 26 september 2012 þar sem&nbsp;BSc verkefni um franska bæinn Fáskrúðsfjörð, sem&nbsp;þær unnu í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri, er kynnt.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin þakkar fyrir gott innlegg í umræðuna um franska bæinn og mun skoða mögulegt samstarf við bréfritara í framtíðinni.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Landsskipulagsstefna 2012-2024
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram umhverfisskýrsla landsskipulagsstefnu 2013-2024 dags. 24. september 2012 ásamt landsskipulagsstefnu 2013-2024 dags. 24. september 2012. Í&nbsp; samræmi við 6. mgr. 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010&nbsp; og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 er&nbsp;óskað eftir umsögn um tillögu að landsskipulagsstefnu 2013 - 2024 og umhverfisskýrslu. Tillagan verður lögð fyrir Alþingi til þingsályktunar en hún varðar skipulagsmál á miðhálendi Íslands, búsetumynstur og dreifingu byggðar og&nbsp;skipulag á haf- og strandsvæðum.</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslu og mun taka þetta fyrir aftur á fundi sínum í nóvember.</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 7pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;</o:p&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
735 - Umsókn um lóð, Dalbraut 3d
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV id=idDescription class=TextWideLongDisabled name="Description"&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times New&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram umsókn&nbsp;frá Hafsteini Guðmundssyni fyrir hönd N1 hf, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi, um byggingarlóð fyrir sjálfsafgreiðslu eldsneytisstöð að Dalbraut 3d á Eskifirði&nbsp;dags. 19. október 2012.<BR&gt;<BR&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir úthlutun lóðarinnar fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarráðs.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Skráning reiðleiða - kortasjá
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf dags. 3. október 2012 frá Haraldi Þórarinssyni fyrir hönd Landssambands hestamannafélaga þar sem óskað er eftir 100.000 kr fjárstyrk á ári næstu fjögur árin til að fjármagna skráningu og til að koma öllum reiðleiðum í sveitarfélaginu.á aðgengilegt form <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin frestar afgreiðslu og vill fá upplýsingar um hvaða sveitarfélög eru í þessu samstarfi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ársfundur Umhverfisstofnunar og Náttúruverndanefnda sveitarfélaga 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur dags. 12. október 2012 frá Umhverfisstofnun þar sem minnt er á ársfund Umhverfisstofnunar og Náttúrverndarnefnda sveitarfélaga 2012 sem haldinn verður í Miðgarði í Skagafirði þriðjudaginn 13. nóvember næstkomandi.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin leggur til að fulltrúi Fjarðabyggðar mæti á fundinn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Dekk á athafnasvæði Hringrásar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram til kynningar bréf Ásmundar Ásmundssonar dags. 18. september 2012 þar sem spurst er fyrir um eftirlit með magni á dekkum á athafnarsvæði Hringrásar á Reyðarfirði og hvort rýmingaráætlun sé til fyrir Reyðarfjörð og hvort hún hafi þá verið kynnt íbúum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindinu vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar frá bæjarráði til frekari umfjöllunar og kynningar. Einnig lögð fram umsögn mannvirkjastjóra til bæjarráðs, dagsett 14. október 2012 um sama mál.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin tekur undir það sem kemur fram í umsögn og leggur til að Almannvarnarnefnd taki málið fyrir á næsta fundi sínum, þ.e. hvort að þörf sé á heildstæðri viðbragðsáætlun fyrir Fjarðabyggð.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Raforkuflutningskerfi - þróun og uppbygging
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Fram lagt til kynningar bréf Línudans ehf dags. 9. október 2012&nbsp;þar sem fyrirtækið kynnir þjónustu sína vegna enduruppbyggingar raforkuflutningskerfa. Bæjarráð vísaði erindinu til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar til frekari umfjöllunar og kynningar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Heildarsýni vegna nýrrar borholu á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma?,?sans-serif?; 10pt? FONT-SIZE:&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " FONT-SIZE: mso-fareast-language: IS; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; Times New Roman?&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram til kynningar tölvupóstur dags. 17. október 2012 frá Hákoni Hanssyni hjá Heilbrigðiseftirliti Austurlands með samanburði á niðurstöðum úr sýnatökum&nbsp;úr Vatnsveitu Fjarðabyggðar á Fáskrúðsfirði við&nbsp;leyfileg hámörk, um er að ræða nýja borholu. </SPAN&gt;<SPAN FONT-SIZE: mso-fareast-language: IS; ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; Roman?,?serif?; Times New Roman?&gt;Öll mæld gildi&nbsp;reyndust langt undir leyfilegum hámörkum, oft er sú eining sem mælist aðeins einn hundraðasti af því sem má vera að hámarki og&nbsp;eru gæði vatns&nbsp;Vatnsveitu Fjarðabyggðar á Fáskrúðsfirði því&nbsp;óaðfinnanleg og svo hefur raunar verið mjög lengi.&nbsp;&nbsp;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-theme-font: minor-fareast"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN Tahoma?,?sans-serif?; 10pt? FONT-SIZE:&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Tahoma?,?sans-serif?; 10pt? FONT-SIZE:&gt;<o:p&gt;&nbsp;</P&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Samningur við Curron ehf - TicketSystem
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagðar fram til kynningar CTS-lausnir Curron, fyrir skipulagðar samgöngur, sundlaugar ofl.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
730 - Umsókn um lóð, Kollur 10
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times New&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " 12pt? FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times New&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram umsókn&nbsp;frá Auðbirni Má Guðmundssyni, Lambeyrarbraut 10, 735 Eskifirði um byggingarlóð fyrir gripahús að Kolli, 730 Reyðarfirði dags. 18. október 2012.<BR&gt;<BR&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir úthlutun lóðarinnar fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarráðs.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 35
<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingarfulltrúa.</DIV&gt;