Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
5. fundur
4. október 2010 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Húsakönnun
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Formaður bauð&nbsp;þær Guðlaug Erna Jónsdóttir og Steinunni Guðmundsdóttir frá Blátt áfram ehf. velkomna á fundinn. Guðlaug kynnti og lýsti verkefninu&nbsp;?Bæjar- og húsakönnun í Fjarðabyggð? fyrir nefndarmönnum og gerði grein fyrir því hvar það væri statt. En verkefnið er kostað af húsafriðunarnefnd. Nefndin þakkaði fyrir góða kynningu og fagnar því að verkefnið sé komið vel á stað.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Árni Steinar umhverfisstjóri sat þennan lið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Almenningssamgöngur - Kynning á Evrópusambandsverkefni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Formaður bauð Ingigerði Erlingsdóttir verkefnisstjóra hjá Þróunarfélagi Austurlands velkomna á fundinn. Ingigerður fór yfir verkefnið ?RTS almenningssamgöngur? og dreifði til nefndarmanna áfanga skýrslu sem var að koma út. Málið rætt. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Nefndin leggur til við bæjarráð að farið verði í viðræður við Vegagerðina um að sveitarfélagið taki yfir sérleyfið, með það í huga að endurskipuleggja almenningssamgöngur innan sveitarfélagsins. Jafnframt er lagt til að stofnaður verði samráðshópur hagsmunaraðila til að vinna að verkefninu með sveitarfélaginu og Þróunarfélagi Austurlands.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Árni Steinar umhverfisstjóri sat þennan lið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Aðalfundur HAUST bs. 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram fundarboð aðalfundar&nbsp;Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem fer fram á Djúpavogi 6. september næstkomandi. Mannvirkjastjóri verður fulltrúi Fjarðabyggðar á fundinum og fer með atkvæði sveitarfélagsins.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fundagerð 93.fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;93. fundargerð Heilbrigðiseftirlits Austurlands lögð fram til kynningar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Ársfundur umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 15. september 2010 frá Umhverfisstofnun. Þar er boðað er til 3. lögbundna fundar Umhverfisstofnunar og náttaurverndarnefnda sveitarfélaga. Mun fundurinn fara fram í Borgarnesi þann 29. október næstkomandi. Afgreiðslu frestað til næsta fundar, þegar dagskrá fundarins liggur fyrir.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Alcoa Fjarðaál
<DIV align=left&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 30. september 2010&nbsp;vegna tillögu að starfsleyfi fyrir Alcoa Fjarðaál. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags og umhverfisnefnd felur mannvirkjastjóra að leita frekari skýringa frá Alcoa á tillögunni að starfsleyfinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;
7.
Ný skipulagsreglugerð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dagsett 10.september 2010, þar sem óskað er eftir ábendingum frá sveitarfélaginu vegna nýrrar reglugerðar. Málið áður farið fyrir bæjarráð og vísað til eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur skipulagsfulltrúa að senda inn ábendingar ef einhverjar eru, annars mun nefndin fara betur yfir reglugerðina þegar drögin verða send til umsagnar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Edduborgarreiturinn Eskifirði - umgengni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 22. september frá Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. um málefni fasteigna á Útkaupstaðabraut 2, Strandgötu 39a og Grjótárgötu 2, 735 Fjarðabyggð. Jafnframt er lögð fram eftirfarandi tillaga. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;E<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;igna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tilboð Frjálsa fjárfestingarbankans hf. um yfirtöku allra eigna hans á áðurgreindum lóðum án nokkra kvaða. Jafnframt mun Fjarðabyggð afsala öllum kröfum á hendur Frjálsa fjárfestingarbankans. Um er að ræða allar eignir á lóðum Strandgötu 39a, Útkaupstaðabraut&nbsp;2 og Grjótárgötu 2 sem almennt eru kallaðar Edduborgarreiturinn. Nefndin samþykkir tillöguna.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Kaup og uppsetning á eftirlitsbúnaði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá skólastjóra Nesskóla, dagsett 16. september 2010 með beiðni um kaup og uppsetningu á eftirlitsbúnaði við Nesskóla. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd óskar eftir að fá afstöðu fræðslu- og frístundanefndar til málsins. Nefndin mun taka afstöðu til málsins þegar afstaða fræðslu- og frístundarnefndar liggur fyrir. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
735 Skólagönguleið við Lambeyrarbraut og Botnabraut á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Grenndarkynningu er lokið, tvær athugasemdir bárust. Nefndin felst ekki á þær athugasemdir sem bárust, en leggur til að leitað verði leiða í samvinnu við skólastjórnendur að draga úr umferð um Lambeyrarbraut.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Umferðaröryggi við grunnskóla Stöðvarfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf frá skólastjóra Grunnskóla Stöðvafjarðar, dagsett 23. september 2010, vegna umferðaröryggismála í næsta nágrenni skólans. Nefndin fór yfir málið og vísar því til endurskoðunar umferðasamþykktar og jafnframt til gerðar fjárhagsáætlunar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fjárhagsáætlun 2011 - Fjárfestingaáætlun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Farið yfir drög að fjárfestingaáætlun fyrir árið 2011, afgreiðslu frestað til næsta fundar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Valur Sveinsson, fasteigna- og framkvæmdafulltrúi sat þennan lið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2011-Eigna-skipulags- og umhverfinefnd
<DIV align=left&gt;<DIV align=center&gt;<TABLE style="WIDTH: 92.1%; mso-cellspacing: 0in; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 2.25pt 2.25pt 2.25pt 2.25pt" class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 width="92%"&gt;<TBODY&gt;<TR style="mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes; mso-yfti-lastrow: yes"&gt;<TD style="BORDER-BOTTOM: #d4d0c8; BORDER-LEFT: #d4d0c8; PADDING-BOTTOM: 2.25pt; BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: 2.25pt; WIDTH: 365.25pt; PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: #d4d0c8; BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt" width=487&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin ræddi hagræðingar hugmyndir og felur formanni og mannvirkjastjóra að fara á fund bæjarráðs.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Valur Sveinsson, fasteigna- og framkvæmdafulltrúi sat þennan lið.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</TD&gt;</TR&gt;</TBODY&gt;</TABLE&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;