Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
50. fundur
7. nóvember 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Málefni hestamanna á Eskifirði - Símonartún
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 23. október 2012, varðandi flutning hestamanna- og frístundahúsdýrahaldara á Eskifirði, minnisblaði var einnig lagt fram á 313. fundi bæjarráðs. Jafnframt eru lögð fram drög að bréfi sem sent verður hestamönnum á Eskifirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin tekur undir afgreiðslu bæjarráðs, en leggur áherslu á að þær mótvægisaðgerðir sem farið verður í verði skilyrtar við uppbyggingu á Símonartúni og&nbsp;renni þannig til þeirra sem ætla í uppbyggingu þar, hvort sem er til frístundabænda eða hestamanna. Nefndin samþykkir einnig framlögð drög að bréfi og felur mannvirkjastjóra að senda hestamönnum bréfið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Beiðni um fjárhald í húsi við bæinn Eskifjörð í Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið var áður á dagskrá nefndarinnar á 48. fundi, en var frestað og ákveðið að bíða með afgreiðslu þar til að málefni hestamanna á Eskifirði yrðu til umræðu og afgreiðslu. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Fyrir liggur afgreiðsla bæjarstjórnar á málefnum hestamanna Eskifirði og annarra frístundahúsdýrahaldara, en þar var ákveðið að hesthús í landi Eskifjarðarbýlisins yrðu aflögð á næsta ári. Jafnframt að hestamenn eigi að flytja sig yfir á Símonartún, þar sem bæði aðalskipulag og deiliskipulag gerir ráð fyrir uppbyggingu á hesthúsasvæði á því svæði, ásamt möguleika fyrir þá sem vilja stunda frístundahúsdýrahald, s.s. með kindur. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Í ljósi afgreiðslu bæjarstjórnar og samþykkts aðalskipulags og deiliskipulags þá getur nefndin ekki samþykkt beiðni bréfritara um áframhaldandi frístundahúsdýrahald á Eskifjarðarbýlinu lengur en til júlí 2013.&nbsp;</SPAN&gt; </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Beiðni um fluttning á sjóhúsi á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Jóni Ragnari Ólafssyni dags. 20. október 2012 vegna sjóhúss sem stendur við svokallaðan Krók í Eskifirði en sjóhús á þessu svæði þurfa að víkja vegna fyrirhugaðrar legu nýs Norðfjarðarvegar. Bréfritari óskar eftir að fá að flytja sjóhúsið á annan stað í nágrenni Eskifjarðar t.d. utan við bæinn svo hann geti haldið áfram að nýta það. Einnig lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa dags 6. nóvember 2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur skipulagsfulltrúa að ræða við bréfritara og fara yfir mögulegar staðsetningar og leggja aftur fyrir nefndina.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Biðstöðvar vegna almenningssamgangna í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagður fram uppdráttur framkvæmdasviðs af snúningsstæði fyrir rútur á Strandgötu á Eskifirði vegna almenningssamgangna í Fjarðabyggð. Snúningsstæðið er neðan við Strandgötu 79b.&nbsp;Umsögn Vegagerðarinnar vegna snúningsstæðisins hefur borist sviðinu.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin samþykkir að grenndarkynna fyrirhugað snúningsstæði. Grenndarkynning nái til eftirfarandi húsa, Strandgötu 77c, 79b, 79a og Steinholtsvegar 12.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Gamli barnaskólinn á Eskifirði - standsetning
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 15. október 2012, frá Þórarni Ívarssyni fyrir hönd Veraldravina, varðandi Gamla barnaskólann á Eskifirði. Þar er farið yfir áhuga Veraldarvina á standsetningu gamla barnaskólans á Eskifirði og áhuga samtakanna á húsnæðinu til framtíðar. Er óskað eftir viðræðum við sveitarfélagið varðandi þetta verkefni. Málið var áður tekið fyrir á 314. fundi bæjaráðs þar sem bæjarráð fól mannvirkjastjóra að ræða við samtökin um endurgerð hússins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndinni líst vel á hugmyndina og felur mannvirkjastjóra að vinna málið áfram og leggja svo fyrir nefndina.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Aðalfundur HAUST 2012 24.10. á Seyðisfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar fundargerð aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands sem haldinn var 24. október sl. á Seyðisfirði, jafnframt er löð fram skýrsla stjórnar frá aðalfundinum, ásamt kynningu frá erindi um El Grillo.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Landsskipulagsstefna 2012-2024
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lögð fram umhverfisskýrsla landsskipulagsstefnu 2013-2024 dags. 24. september 2012 ásamt landsskipulagsstefnu 2013-2024 dags. 24. september 2012. Í&nbsp;&nbsp;samræmi við 6. mgr. 11. gr. skipulagslaga nr. 123/2010&nbsp;&nbsp;og 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006 er óskað eftir umsögn um tillögu að landsskipulagsstefnu 2013 - 2024 og umhverfisskýrslu. Tillagan verður lögð fyrir Alþingi til þingsályktunar en hún varðar skipulagsmál á miðhálendi Íslands, búsetumynstur og dreifingu byggðar og skipulag á haf- og strandsvæðum. Einnig lagt fram minnisblað skipulagsfulltrúa, dagsett 7. nóvember 2012, varðandi málið.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin samþykkir það sem sett er fram í minnisblaðinu og felur skipulagsfulltrúa að senda umsögn byggða á því. </SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Beiðni um að Fjarðabyggð leysi til sín lóð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 29. október 2012, frá Lárusi Gauta Georgssyni lögfr. fyrir hönd N1, vegna lóðar sem er í eigu félagsins á Stöðvafirði, Bankastræti 2. Óskað er eftir því að Fjarðabyggð leysi til sín lóðina, þar sem N1 hyggst ekki nota hana frekar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að Fjarðabyggð leysi til sín lóðina án allra kvaða og veðbanda.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Skógræktarsvæði nemenda í Grunnskóla Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram ódagsett bréf frá Grunnskóla Reyðarfjarðar þar sem óskað er eftir gróðurreit&nbsp;í nágrenni skólans.&nbsp;Skólinn hefur undanfarin tvö ár fengið úthlutað rúmlega 1000 skógarbirkiplöntum úr Yrkjusjóði. Skógræktarfélag Reyðarfjarðar mun verða starfsmönnum og nemendum innan handar við skipulag og gróðursetningu.</P&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin felur skipulagsfulltrúa að ræða við grunnskólann um möguleg svæði innan þéttbýlis á Reyðarfirði og gera um þau samning.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Boð til samstarfssvæða um að fylgjast með reynslu Snæfellinga í uppbyggingu svæðisgarðs
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað, dagsett 23. október 2012, varðandi boð til samstarfssvæða um að fylgjast með reynslu Snæfellinga. Málið&nbsp;var áður á dagskrá 313. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarráðið samþykkti boð Snæfellinga um samstarf.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að skipulagfulltrúi verði tengiliður Fjarðabyggðar við verkefnið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram til kynningar framvinduskýrsla fyrir Hjúkrunarheimili á Eskifirði, dagsett september 2012. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin lýsir áhyggjum sínum á framvindu verksins og leggur áherslu á að verktaka verði gert að fjölga mannskap og vinna upp tapaðan tíma. Mannvirkjastjóra falið að koma áhyggjum nefndarinnar á framfæri við Framkvæmdasýslu ríkisins og verktaka.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Tilkynning um fyrirhugaða 4.000 tonna laxeldisstöð Laxar fiskeldis ehf. í sjókvíum í Fáskrúðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 29. október sl., frá Sigmari Arnari Steingrímssyni fyrir hönd Skipulagsstofnunar með beiðni um umsögn, varðandi tilkynningu Laxar ehf. um fyrirhugað 4000 tonna eldi í Fáskrúðsfirði. Einnig lögð fram greinargerð Laxa vegna fyrirhugaðs eldis. Umsögnin óskast send Skipulagsstofnun fyrir 13. nóvember nk.. Bréfið var tekið fyrir á 315. fundi bæjarráðs, þar sem því var vísað til umsagnar hjá hafnarstjórn og eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. Lögð fram drög að umsögn mannvirkjastjóra og hafnarstjóra vegna málsins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir umsögnina fyrir sitt leiti og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Frumvarp til laga um almenningssamgöngur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur frá Guðjóni Bragasyni frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsettur 1. nóvember 2012, varðandi umsögn um frumvarp til laga um almenningssamgöngur. Í tölvupóstinum kemur fram að sambandið muni senda umsögn, en jafnframt eru landshlutasambönd og sveitarfélög hvött til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Óskað er eftir að umsögn berist fyrir 15. nóvember nk..<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur mannvirkjastjóra að gera athugasemdir í samræmi við áherslur nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Verndar- og orkunýtingaráætlun, frumvarp til laga, 3.mál
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 31. október sl., frá nefndarsviðið Alþingis, varðandi umsögn um frumvarp til laga um verndar- og orkunýtingaráætlun ( flokkun virkjunarkosta og gerð orkunýtingaráætlunar), 3. mál. Óskað er eftir umsögn fyrir 14. nóvember nk..<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin mun ekki skila inn umsögn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Staðlaður samningur milli dreifiveitu og almenns notanda.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf, dagsett 9. október sl., frá Orkustofnun vegna hugmyndar um Staðlaðan samning milli dreifiveitna og almenns notanda. Jafnframt er lagt fram umrætt samningsígildi og umsögn Samorku um sama mál. Óskað er eftir að umsögn berist fyrir 10. nóvember nk..<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin tekur undir umsögn Samorku og felur mannvirkjastjóra að koma því áfram til Orkustofnunnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Skráning reiðleiða - kortasjá
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf dags. 3. október 2012 frá Haraldi Þórarinssyni fyrir hönd Landssambands hestamannafélaga þar sem óskað er eftir 100.000 kr fjárstyrk á ári næstu fjögur árin til að fjármagna skráningu og til að koma öllum reiðleiðum í sveitarfélaginu á aðgengilegt form.&nbsp;Nefndin frestaði&nbsp;afgreiðslu erindisins á síðasta fundi sínum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin hefur ekki tök á því að veita umbeðinn styrk, en felur framkvæmdasviði að leita eftir samstarfi við hestamannafélögin í Fjarðabyggð með skráningar á reiðleiðum og fær inn í grunna sveitarfélagins. Grunnana væri svo hægt að afhenda Landsambandi hestamannafélaga til birtingar. Jafnframt yrði grunnur settur inn í kortasjá sveitarfélagsins.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
730 - Deiliskipulag Hólmanes
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 29. mars 2012 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi Hólmaness. Í umsagnarferli eftir auglýsingu gerði Vegagerðin athugasemd við legu stikaðs göngustígs þar sem hann þverar Norðfjarðarveg. Einnig hefur borist ábending frá Náttúrustofu Austurlands þar sem bent er á að mörk friðlands og fólkvangs séu ekki nógu nákvæm. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;<P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Nefndin samþykkir að gera lagfæringar á deiliskipulagsuppdrætti í samræmi við umsögn Vegagerðarinnar og ábendingar Náttúrustofu Austurlands og vísar endanlegri afgreiðslu á deiliskipulaginu til bæjarstjórnar. </SPAN&gt;</P&gt;
18.
750 Fjarðabyggð, snjóflóðavarnir Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga mannvirkjastjóra vegna heimildar til útboðs og svo útgáfu framkvæmdaleyfis. </SPAN&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leiti að veita Framkvæmasýslu ríkisins heimild til útboðs á snjóflóðavörnum við Nýabæjarlæk á Fáskrúðsfirði. Umrædd framkvæmd er inn á fjárfestingaráætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2013. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Nefndin vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarráðs.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;Jafnframt samþykkir eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd fyrir sitt leiti að gefið verði út framkvæmdaleyfi fyrir umrædda framkvæmd, en fyrir liggur samþykkt deiliskipulag "Hlíðargata 58 og nágrenni", ásamt verklýsingu og verkteikningum. Umrædd framkvæmd hefur verið kynnt á tveimur auglýstum íbúafundum á Fáskrúðsfirði, ásamt því að undirritaður og hönnuður funduðu einu sinni með íbúum Skólabrekku, þ.e. þeim er liggja að framkvæmdasvæðinu. Búið er að taka tillit til allra athugasemda og ábendinga sem hægt var að bregðast við. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-bidi-font-weight: bold; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar afgreiðslu framkvæmdaleyfis til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;