Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
51. fundur
19. nóvember 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram endurskoðuð umferðarsamþykkt, þar sem búið er að taka tillit til athugasemda lögreglu. Athugasemdirnar sneru aðallega að umferðahraðanum 40 km/klst og svo orðalagi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin leggur til að umferðarhraði verði almennt skilgreindur í Fjarðabyggð sem 50 km/klst, nema í kringum&nbsp;grunnskóla Fjarðabyggðar þar sem hann skal vera 30 km/klst. Nefndin vísar samþykktinni til&nbsp;fyrri umræðu í&nbsp;bæjarstjórn.&nbsp;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
735-Deiliskipulag, Skotíþróttafélagið Dreki.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið var áður tekið fyrir á 43. fundi nefndarinnar, þar sem mannvirkjastjóra og skipulagsstjóra var falið að ræða við félagið. Eftir viðræður þá hefur félagið lýst yfir áhuga á að færa aðstöðu sína að Haga utan við Ljósá og afleggja núverandi aðstöðu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir&nbsp;að úthluta Skotíþróttafélaginu Dreka svæði utan við Ljósá á Haga ofan við aðstöðu Vélhjólaklúbbsins undir sína starfssemi.&nbsp;Jafnframt felur nefndin skipulagsfulltrúa að afmarka umrætt svæði og leggja fyrir nefndina og þá verður tekin afstaða til skipulagsgerðar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
740 - Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna stækkunar Norðfjarðahafnar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Framlagður uppdráttur unninn af Alta ehf vegna breytinga á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdráttur fyrir Norðfjörð. Breytingin er til komin vegna fyrirhugaðrar stækkunar Norðfjarðarhafnar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir uppdráttinn fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar og í auglýsingu. Kynningarfundur verður haldinn næstkomandi þriðjudag 27. nóvember 2012&nbsp;á&nbsp;&nbsp;Bókasafni&nbsp;Fjarðabyggðar, Norðfirði fyrir afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
740 - Deiliskipulagið Naust 1
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Framlagður uppdráttur og umhverfisskýrsla unninn af Alta ehf dagsettur í nóvember 2012 af deiliskipulagstillögunni Naust 1 fyrir Norðfjarðarhöfn og nágrenni. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir framlagðan uppdrátt ásamt umhverfisskýrslu fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu auglýsingar til bæjarstjórnar.</SPAN&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
740 - Deiliskipulag Neseyri
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram til kynningar áður auglýst deiliskipulagstillaga Neseyrar, íbúðar- og þjónustusvæðis&nbsp;neðan Nesgötu á&nbsp;Norðfirði&nbsp;dagsett 17. nóvember 2008, ásamt minnisblaði Mannvits, dagsett 9. mars 2010. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur framkvæmdasviði að skoða möguleika á færslu vegar niður fyrir leikskólalóðina á móti þeim möguleika að gatan liggi áfram á núverandi svæði. Jafnframt mun nefndin láta áhættu- og kostnaðarmeta báða kosti.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Áríðandi tilkynning varðandi gildi deiliskipulags sem birt hefur verið í Stjórnartíðindum árin 2011 og 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Skipulagsstofnun dagsett 9. nóvember 2012 þar sem bent er á að yfirfara þurfi öll deiliskipulög og deiliskipulagsbreytingar sem gerðar voru frá gildistöku nýrra skipulagslaga eða frá áramótum 2010-2011. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur úrskurðað að deiliskipulög og deiliskipulagsbreytingar þar sem meira en þrír mánuðir liðu frá samþykkt sveitastjórnar til þess tíma að þær voru auglýstar í B-deild Stjórnartíðinda séu ógildar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara erindi Skipulagsstofnunar fyrir umbeðin frest. Nefndin mun svo taka málið aftur fyrir á næsta fundi sínum. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Beiðni um fluttning á sjóhúsi á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Erindi áður tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar en þar var lagt fram bréf frá Jóni Ragnari Ólafssyni dagsett 20. október 2012 vegna sjóhúss sem stendur við svokallaðan Krók í Eskifirði en sjóhús á þessu svæði þurfa að víkja vegna fyrirhugaðrar legu nýs Norðfjarðarvegar. Bréfritari óskaði eftir að fá að flytja sjóhúsið á annan stað í nágrenni Eskifjarðar t.d utan við bæinn svo hann geti haldið áfram að nýta það. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Umsækjandi hefur nú fallið frá því að færa sjóhúsið.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Erindi um vatns- og fráveitumál, til innanríkisráðherra og til Alþingis
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar&nbsp;bréf og greinargerð&nbsp;Samorku og Sambands íslenskra sveitarfélaga til Alþingis, dagsett 28. ágúst sl.,&nbsp;vegna innheimtu vatns- og fráveitugjalda. Einnig lagt fram bréf, dagsett 28. ágúst sl., sömu aðila til innanríkisráðherra, varðandi aðgang vatnsveitna að neysluvatni.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012-2014
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt er fram til kynningar bréf frá velferðarráðuneytinu þar sem vakin er athygli á framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012-2014 og viðfangsefnum sveitarfélaga tengdum henni. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur mannvirkjastjóra í samráði við aðra sviðsstjóra Fjarðabyggðar að fara vel yfir áætlunina með skyldur Fjarðabyggðar í huga varðandi þjónustu við fatlað fólk í sveitarfélaginu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lögð fram til kynningar fundargerð 105. fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands, sem haldinn var símleiðis þann 14. nóvember sl.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Mengun neysluvatns á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? Tahoma; mso-bidi-font-family: 10pt; Verdana?,?sans-serif?; mso-fareast-language: FONT-SIZE:&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Málið var til umræðu á fundi bæjarráðs, þar sem því var vísað til umfjöllunar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. Rætt um niðurstöður rannsókna á vatnssýnum í neysluvatni á Eskifirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin tekur undir með bæjarráði og&nbsp;óskar eftir greinargerð frá framkvæmdasviði&nbsp;um sýnatökur og verkferla sem unnið er eftir við töku sýna. Jafnframt verði skoðaðir möguleikar þess að setja upp frekari hreinsun vatns eins og geislun.&nbsp; </SPAN&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Niðurfelling vega af vegaskrá
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 13. nóvember 2012, vegna yfirfærslu þjóðvega frá ríkinu til sveitarfélagsins. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin leggur til&nbsp;að bæjarráð hafni þessum breytingum, þar sem ekki liggur fyrir ástandsskoðun á umræddum köflum eða hvaða fjármagn fylgir með yfirfærslu. Nefndin leggur jafnframt til að bæjarráð lýsi sig tilbúið til viðræðna við Vegagerðina um þessi mál.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Samningur við Curron ehf - TicketSystem
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram drög að samningi við Curron ehf. vegna aðgangskerfis í skipulagðar samgöngur í Fjarðabyggð, ásamt skilmálum fyrirtækisins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir framlögð drög fyrir sitt leyti og vísar til staðfestingar bæjarráðs.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Skil á skýrslum um refa- og minkaveiðar á veiðiárinu 2011/2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram minnisblað framkvæmdasviðs, dagsett 15. nóvember, vegna refa- og minkaveiða á veiði árinu 2011/2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin vísar málinu til kynningar og umfjöllunar í landbúnaðarnefnd.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Snjóflóðavarnir á Drangagilssvæði í Neskaupstað
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram til kynningar minnisblað, dagsett 8. nóvember 2012, frá Verkfræðistofu Austurlands vegna viðhalds snjóflóðamannvirkja í Drangagili haustið 2012. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Yfirlýsing um uppruna raforku á Íslandi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 9. nóvember 2012, frá Landsvirkjun vegna yfirlýsingar um uppruna raforku á Íslandi. Með reglugerð nr. 757/2012 er raforkufyrirtækjum skylt að upplýsa viðskiptavini sína um raforku sem seld er á Íslandi. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 15. nóvember sl.,&nbsp;frá Framkvæmdasýslu ríkisins vegna fyrirspurnar eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um framvindu byggingar nýs hjúkrunarheimilis á Eskifirði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;&nbsp;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin þakkar fyrir góð svör og mun fylgjast áfram með framvindu verksins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 36
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingafulltrúa</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;