Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

51. fundur
19. nóvember 2012 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Endurskoðun á umferðarsamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram endurskoðuð umferðarsamþykkt, þar sem búið er að taka tillit til athugasemda lögreglu. Athugasemdirnar sneru aðallega að umferðahraðanum 40 km/klst og svo orðalagi. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin leggur til að umferðarhraði verði almennt skilgreindur í Fjarðabyggð sem 50 km/klst, nema í kringum grunnskóla Fjarðabyggðar þar sem hann skal vera 30 km/klst. Nefndin vísar samþykktinni til fyrri umræðu í bæjarstjórn. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
2.
735-Deiliskipulag, Skotíþróttafélagið Dreki.
Málsnúmer 1109100
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Málið var áður tekið fyrir á 43. fundi nefndarinnar, þar sem mannvirkjastjóra og skipulagsstjóra var falið að ræða við félagið. Eftir viðræður þá hefur félagið lýst yfir áhuga á að færa aðstöðu sína að Haga utan við Ljósá og afleggja núverandi aðstöðu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir að úthluta Skotíþróttafélaginu Dreka svæði utan við Ljósá á Haga ofan við aðstöðu Vélhjólaklúbbsins undir sína starfssemi. Jafnframt felur nefndin skipulagsfulltrúa að afmarka umrætt svæði og leggja fyrir nefndina og þá verður tekin afstaða til skipulagsgerðar.</SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
3.
740 - Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna stækkunar Norðfjarðahafnar
Málsnúmer 1210078
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Framlagður uppdráttur unninn af Alta ehf vegna breytinga á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdráttur fyrir Norðfjörð. Breytingin er til komin vegna fyrirhugaðrar stækkunar Norðfjarðarhafnar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir uppdráttinn fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu til bæjarstjórnar og í auglýsingu. Kynningarfundur verður haldinn næstkomandi þriðjudag 27. nóvember 2012 á  Bókasafni Fjarðabyggðar, Norðfirði fyrir afgreiðslu bæjarstjórnar.</SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4.
740 - Deiliskipulagið Naust 1
Málsnúmer 1208106
<DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " AR-SA? mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: Roman?,?serif?; Times><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Framlagður uppdráttur og umhverfisskýrsla unninn af Alta ehf dagsettur í nóvember 2012 af deiliskipulagstillögunni Naust 1 fyrir Norðfjarðarhöfn og nágrenni. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir framlagðan uppdrátt ásamt umhverfisskýrslu fyrir sitt leyti og vísar endanlegri afgreiðslu auglýsingar til bæjarstjórnar.</SPAN></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
5.
740 - Deiliskipulag Neseyri
Málsnúmer 0904014
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram til kynningar áður auglýst deiliskipulagstillaga Neseyrar, íbúðar- og þjónustusvæðis neðan Nesgötu á Norðfirði dagsett 17. nóvember 2008, ásamt minnisblaði Mannvits, dagsett 9. mars 2010. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur framkvæmdasviði að skoða möguleika á færslu vegar niður fyrir leikskólalóðina á móti þeim möguleika að gatan liggi áfram á núverandi svæði. Jafnframt mun nefndin láta áhættu- og kostnaðarmeta báða kosti.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
6.
Áríðandi tilkynning varðandi gildi deiliskipulags sem birt hefur verið í Stjórnartíðindum árin 2011 og 2012
Málsnúmer 1211073
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram bréf frá Skipulagsstofnun dagsett 9. nóvember 2012 þar sem bent er á að yfirfara þurfi öll deiliskipulög og deiliskipulagsbreytingar sem gerðar voru frá gildistöku nýrra skipulagslaga eða frá áramótum 2010-2011. Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála hefur úrskurðað að deiliskipulög og deiliskipulagsbreytingar þar sem meira en þrír mánuðir liðu frá samþykkt sveitastjórnar til þess tíma að þær voru auglýstar í B-deild Stjórnartíðinda séu ógildar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin felur skipulagsfulltrúa að svara erindi Skipulagsstofnunar fyrir umbeðin frest. Nefndin mun svo taka málið aftur fyrir á næsta fundi sínum. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
7.
Beiðni um fluttning á sjóhúsi á Eskifirði
Málsnúmer 1210154
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Erindi áður tekið fyrir á síðasta fundi nefndarinnar en þar var lagt fram bréf frá Jóni Ragnari Ólafssyni dagsett 20. október 2012 vegna sjóhúss sem stendur við svokallaðan Krók í Eskifirði en sjóhús á þessu svæði þurfa að víkja vegna fyrirhugaðrar legu nýs Norðfjarðarvegar. Bréfritari óskaði eftir að fá að flytja sjóhúsið á annan stað í nágrenni Eskifjarðar t.d utan við bæinn svo hann geti haldið áfram að nýta það. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Umsækjandi hefur nú fallið frá því að færa sjóhúsið.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8.
Erindi um vatns- og fráveitumál, til innanríkisráðherra og til Alþingis
Málsnúmer 1208081
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar bréf og greinargerð Samorku og Sambands íslenskra sveitarfélaga til Alþingis, dagsett 28. ágúst sl., vegna innheimtu vatns- og fráveitugjalda. Einnig lagt fram bréf, dagsett 28. ágúst sl., sömu aðila til innanríkisráðherra, varðandi aðgang vatnsveitna að neysluvatni.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
9.
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012-2014
Málsnúmer 1207043
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt er fram til kynningar bréf frá velferðarráðuneytinu þar sem vakin er athygli á framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2012-2014 og viðfangsefnum sveitarfélaga tengdum henni. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd felur mannvirkjastjóra í samráði við aðra sviðsstjóra Fjarðabyggðar að fara vel yfir áætlunina með skyldur Fjarðabyggðar í huga varðandi þjónustu við fatlað fólk í sveitarfélaginu.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
10.
Fundagerðir Heilbrigðiseftirlits Austurlands árið 2012
Málsnúmer 1202036
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lögð fram til kynningar fundargerð 105. fundar Heilbrigðiseftirlits Austurlands, sem haldinn var símleiðis þann 14. nóvember sl.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
11.
Mengun neysluvatns á Eskifirði
Málsnúmer 1211098
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: " IS? Tahoma; mso-bidi-font-family: 10pt; Verdana?,?sans-serif?; mso-fareast-language: FONT-SIZE:><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Málið var til umræðu á fundi bæjarráðs, þar sem því var vísað til umfjöllunar í eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd. Rætt um niðurstöður rannsókna á vatnssýnum í neysluvatni á Eskifirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin tekur undir með bæjarráði og óskar eftir greinargerð frá framkvæmdasviði um sýnatökur og verkferla sem unnið er eftir við töku sýna. Jafnframt verði skoðaðir möguleikar þess að setja upp frekari hreinsun vatns eins og geislun.  </SPAN></SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
12.
Niðurfelling vega af vegaskrá
Málsnúmer 1208078
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 13. nóvember 2012, vegna yfirfærslu þjóðvega frá ríkinu til sveitarfélagsins. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin leggur til að bæjarráð hafni þessum breytingum, þar sem ekki liggur fyrir ástandsskoðun á umræddum köflum eða hvaða fjármagn fylgir með yfirfærslu. Nefndin leggur jafnframt til að bæjarráð lýsi sig tilbúið til viðræðna við Vegagerðina um þessi mál.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
13.
Samningur við Curron ehf - TicketSystem
Málsnúmer 1210114
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lögð fram drög að samningi við Curron ehf. vegna aðgangskerfis í skipulagðar samgöngur í Fjarðabyggð, ásamt skilmálum fyrirtækisins.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin samþykkir framlögð drög fyrir sitt leyti og vísar til staðfestingar bæjarráðs.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
14.
Skil á skýrslum um refa- og minkaveiðar á veiðiárinu 2011/2012
Málsnúmer 1210007
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagt fram minnisblað framkvæmdasviðs, dagsett 15. nóvember, vegna refa- og minkaveiða á veiði árinu 2011/2012.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin vísar málinu til kynningar og umfjöllunar í landbúnaðarnefnd.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
15.
Snjóflóðavarnir á Drangagilssvæði í Neskaupstað
Málsnúmer 1209085
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram til kynningar minnisblað, dagsett 8. nóvember 2012, frá Verkfræðistofu Austurlands vegna viðhalds snjóflóðamannvirkja í Drangagili haustið 2012. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
16.
Yfirlýsing um uppruna raforku á Íslandi
Málsnúmer 1211068
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Lagt fram bréf til kynningar, dagsett 9. nóvember 2012, frá Landsvirkjun vegna yfirlýsingar um uppruna raforku á Íslandi. Með reglugerð nr. 757/2012 er raforkufyrirtækjum skylt að upplýsa viðskiptavini sína um raforku sem seld er á Íslandi. </SPAN></DIV></DIV></DIV>
17.
Nýtt hjúkrunarheimili á Eskifirði
Málsnúmer 0903017
<DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS">Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 15. nóvember sl., frá Framkvæmdasýslu ríkisins vegna fyrirspurnar eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar um framvindu byggingar nýs hjúkrunarheimilis á Eskifirði. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="mso-ansi-language: IS"> <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Nefndin þakkar fyrir góð svör og mun fylgjast áfram með framvindu verksins.</SPAN></DIV></DIV></DIV>
18.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 36
Málsnúmer 1211009F
<DIV><DIV><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA">Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir afgreiðslur byggingafulltrúa</SPAN></DIV></DIV>