Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
58. fundur
11. mars 2013 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Agnar Bóasson Formaður
Eiður Ragnarsson Varaformaður
Gunnar Ásgeir Karlsson Aðalmaður
Stefán Már Guðmundsson Aðalmaður
Aðalheiður Vilbergsdóttir Varamaður
Jóhann Eðvald Benediktsson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Starfshópur um almenningssamgöngur / Aðalmál
Lagt fram til kynningar minnisblað framkvæmdasviðs, dagsett 11. mars 2013, um kostnað við almenningssamgöngur í Fjarðabyggð.
2.
Útgáfa efnistökuleyfa 2013
Lagt fram minnisblað, dagsett 11. febrúar vegna fyrirhugaðrar útgáfu efnistökuleyfa í sveitarfélaginu.
Nefndin samþykkir að unnið verði að útgáfu efnistökuleyfa eins og lagt er fyrir í minnisblaðinu.
Nefndin samþykkir að unnið verði að útgáfu efnistökuleyfa eins og lagt er fyrir í minnisblaðinu.
3.
Alcoa Fjarðarál - Styrkumsóknir 2013
Tillaga um grunn að umsókn um verkefnisstyrki til Alcoa Fjarðaáls.
Nefndin er samþykk tillögunni og felur mannvirkjastjóra að láta vinna nauðsynleg gögn og að sækja um styrkveitingu á grunni þeirra, þá sem fyrsta verkefni göngu- og hjólastígur milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar.
Nefndin er samþykk tillögunni og felur mannvirkjastjóra að láta vinna nauðsynleg gögn og að sækja um styrkveitingu á grunni þeirra, þá sem fyrsta verkefni göngu- og hjólastígur milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar.
4.
Reglur fyrir leiguíbúðir Fjarðabyggðar
Lögð fram tillaga, dagsett 5. mars 2013, um breytingu á reglu fyrir leiguíbúðir Fjarðabyggðar.
Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til umræðu og afgreiðslu í bæjarráði.
Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til umræðu og afgreiðslu í bæjarráði.
5.
Stöðuleyfi fyrir pylsuvagn við sundlaug Eskifjarðar
Guðni Jón Arnason óska eftir að staðsetja færanleg pylsuvagn við sundlauginni á Eskifirði.
Nefndin samþykkir þetta fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa í samvinnu við forstöðumann sundlaugarinnar að afgreiða leyfi fyrir staðsetningu.
Nefndin samþykkir þetta fyrir sitt leyti og felur byggingarfulltrúa í samvinnu við forstöðumann sundlaugarinnar að afgreiða leyfi fyrir staðsetningu.
6.
740 Miðstræti 26 - stækkun á svölum
Hugrún Ísaksdóttir sækir um að stækka svalir við Miðstræti 26 á Norðfirði. Lagðar voru fram teikningar af fyrirhugaði framkvæmd, en ekki er endanlega búið að ákveða hvort svalirnar verði úr timbri eða steyptar. Stækkunin er úr 9 m2 í 42 m2 og hæð á handrið verður hækkandi úr 1,2m í 1,7m.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að tillagan verði sett í grenndarkynningu. Grenndarkynninginn skal ná til Hólsgötu 8 auk Þiljuvalla 31 og 33.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að tillagan verði sett í grenndarkynningu. Grenndarkynninginn skal ná til Hólsgötu 8 auk Þiljuvalla 31 og 33.
7.
Umsókn um lóð við Norðfjarðarveg á Eskifirði
Lögð fram umsókn um byggingarlóð fyrir spennistöð við Norðfjarðarveg á Eskifirði dags. 25. febrúar 2013 frá RARIK ohf. Lagðar eru til þrjár tillögur að staðsetningu spennistöðvar, tvær sunnan við Dalbraut 1 og ein austan bílastæða sundlaugar Eskifjarðar.
Nefndin getur ekki samþykkt fyrirliggjandi staðsetningar, en mun geta samþykkt staðsetningu austan við Bleiksá eða vestan við sundlaugina. Er skipulagsfulltrúa falið að teikna upp mögulegar staðsetningar og senda Rarik.
Nefndin getur ekki samþykkt fyrirliggjandi staðsetningar, en mun geta samþykkt staðsetningu austan við Bleiksá eða vestan við sundlaugina. Er skipulagsfulltrúa falið að teikna upp mögulegar staðsetningar og senda Rarik.
8.
Umsókn um byggingarlóð - Strandgata 34
Lögð fram umsókn frá Byggingarfélaginu Bjartsýnismenn ehf dags. 1. mars 2013 þar sem sótt er um byggingarlóð að Strandgötu 34 á Eskifirði.
Nefndin hafnar erindinu þar sem lóðin er ekki laus til úthlutunar.
Nefndin hafnar erindinu þar sem lóðin er ekki laus til úthlutunar.
9.
Flutningur starfsmannaaðstöðu Mjóeyrarhöfn
Mannvit sækir um fyrir hönd Eimskipa að flytja starfsmannaðstöðuna til innan verndarsvæðisins vegna hagræðingar varðandi skólp og fl.
Um er að ræða sex 20 feta gáma til ýmissa nota nær vinnusvæði Eimskips. Hafnarstjórn hefur samþykkt erindið fyrir sitt leyti.
Nefndin samþykkir útgáfu stöðuleyfis til eins árs, en óskar eftir að hafnarstjórn noti árið til að skipuleggja í samráði við hagsmunaraðila á svæðinu framtíðarlausn að aðstöðu fyrir starfsmenn á hafnarsvæðinu við Mjóeyrarhöfn, hvort sem um er að ræða verktaka eða starfsmenn hafnarinnar.
Um er að ræða sex 20 feta gáma til ýmissa nota nær vinnusvæði Eimskips. Hafnarstjórn hefur samþykkt erindið fyrir sitt leyti.
Nefndin samþykkir útgáfu stöðuleyfis til eins árs, en óskar eftir að hafnarstjórn noti árið til að skipuleggja í samráði við hagsmunaraðila á svæðinu framtíðarlausn að aðstöðu fyrir starfsmenn á hafnarsvæðinu við Mjóeyrarhöfn, hvort sem um er að ræða verktaka eða starfsmenn hafnarinnar.
10.
Ljósleiðarakerfi í Fjarðabyggð
Lagt fram bréf, dagsett 23. febrúar 2013, frá EFLU Verkfræðistofu vegna forhönnunar á ljósleiðarakerfis í Fjarðabyggð.
Nefndinni líst vel á verkefnið, en hefur ekki fjármuni til verksins og mun taka málið upp við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014.
Nefndinni líst vel á verkefnið, en hefur ekki fjármuni til verksins og mun taka málið upp við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2014.
11.
Norðfjarðargöng - undirbúningur 2012, aðalmál
Lagt fram til kynningar samkomulag milli Fjarðabyggðar og Vegagerðarinnar vegna mála tengdum nýjum Norðfjarðargöngum.
12.
Norðfjarðargöng - umsókn um framkvæmdaleyfi
Lögð fram til kynningar umsókn Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi vegna Norðfjarðarganga dags. 28. febrúar 2013.
13.
740 - Aðalskipulag Fjarðabyggðar 2007-2027, breyting á þéttbýlisuppdrætti fyrir Norðfjörð vegna stækkunar Norðfjarðahafnar
Auglýsingartími er liðinn, ábendingar og athugasemdir komu frá Siglingastofnun og Náttúrustofu Austurlands.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti breytingar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdráttur fyrir Norðfjörð, vegna stækkunar Norðfjarðarhafnar, skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dags. 29. nóvember 2012.
Málsmeðferð verði í samræmi við 32. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti breytingar á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027, þéttbýlisuppdráttur fyrir Norðfjörð, vegna stækkunar Norðfjarðarhafnar, skipulagsuppdráttur, greinargerð og umhverfisskýrsla, dags. 29. nóvember 2012.
Málsmeðferð verði í samræmi við 32. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
14.
740 - Deiliskipulagið Naust 1
Auglýsingartími er liðinn, ábendingar og athugasemdir komu frá Vegagerðinni, Siglingastofnun og Náttúrustofu Austurlands.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti deiliskipulag Naust 1, Norðfjarðarhöfn og nágrenni, skipulagsuppdráttur og greinargerð, dags. 19. nóvember 2013 br. 11. mars 2013 með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8 mars 2013. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti deiliskipulag Naust 1, Norðfjarðarhöfn og nágrenni, skipulagsuppdráttur og greinargerð, dags. 19. nóvember 2013 br. 11. mars 2013 með þeim breytingum sem fram koma á uppdrætti og í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 8 mars 2013. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga þegar gögn hafa verið lagfærð í samræmi við samþykkt. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
15.
730 - Deiliskipulag fiskihafnar austan Búðarár
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag hafnarsvæðis fiskihafnar austan Búðarár, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag hafnarsvæðis fiskihafnar austan Búðarár, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
16.
730 - Deiliskipulag vöruflutningahafnar - breyting
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag vöruflutningahafnar á Reyðarfirði, skipulagsuppdráttur og greinargerð, dags. 20.11.2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag vöruflutningahafnar á Reyðarfirði, skipulagsuppdráttur og greinargerð, dags. 20.11.2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
17.
730-Deiliskipulag Bakkagerði 1, breyting
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Bakkagerðis 1, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Bakkagerðis 1, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
18.
730-Deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, breyting
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.11.2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag iðnaðarsvæðis á Kollaleiru, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.11.2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
19.
730-Deiliskipulag Melur 1, breyting
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Mels 1, skipulagsuppdráttur með greinargerð, dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Mels 1, skipulagsuppdráttur með greinargerð, dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
20.
735 - Deiliskipulag Símonartúns, hesthúsahverfi
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Símonartúns skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Símonartúns skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
21.
735 - Deiliskipulag, Helgustaðarnáma
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Helgustaðarnámu, skipulagsuppdráttur með greinargerð dags. 30.11.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Helgustaðarnámu, skipulagsuppdráttur með greinargerð dags. 30.11.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
22.
735-Deiliskipulag Dalbraut 1, Eskifirði
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Dalbrautar 1, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.05.2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Dalbrautar 1, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.05.2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
23.
735-Deiliskipulag Dalur 1, íþróttasvæði og leikskóli ásamt br. á aðalskipulagi
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Dals 1, íþróttasvæðis og leikskóla á Eskifirði, skipulagsuppdráttur með greinargerð dags. 15.11.2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Dals 1, íþróttasvæðis og leikskóla á Eskifirði, skipulagsuppdráttur með greinargerð dags. 15.11.2011. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
24.
735-Deiliskipulag, Ljósá 1
Auglýsingartími er liðinn engar athugasemdir bárust.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Ljósár 1, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir fyrir sitt leyti endurauglýst deiliskipulag Ljósár 1, skipulagsuppdráttur og greinargerð dags. 12.12.2012. Málsmeðferð verði í samræmi við 42. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
25.
750-Deiliskipulag neðan Búðarvegar
Lögð fram tillaga að breyttu deiliskipulagi neðan Búðavegar til umræðu og afgreiðslu í nefnd.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, tillögu að breyttu deiliskipulagi neðan Búðavegar til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 07.03.2013 og felur meðal annars í sér að smábátahafnarsvæði er breytt, Hafnargata er felld út, nýrri götu, Oddeyrargötu bætt inn og lóðir aðlagaðar núverandi vegi neðan lóða. Eldra skipulag verður jafnframt fellt úr gildi. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, tillögu að breyttu deiliskipulagi neðan Búðavegar til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð dags. 07.03.2013 og felur meðal annars í sér að smábátahafnarsvæði er breytt, Hafnargata er felld út, nýrri götu, Oddeyrargötu bætt inn og lóðir aðlagaðar núverandi vegi neðan lóða. Eldra skipulag verður jafnframt fellt úr gildi. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
26.
730 - Deiliskipulag, Kollur búfjársvæði
Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir búfjársvæðið Koll, til umræðu og afgreiðslu í nefnd.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, tillögu að deiliskipulagi Kolls, búfjársvæðis á Reyðarfirði til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 9. febrúar 2013 og felur meðal annars í sér að gerðar eru 16 lóðir við Fagradalsbraut undir hesthús eða annað húsdýrahald. Ein lóð er fyrir félagsheimili og reiðskemmu en á svæðinu er einnig gert ráð fyrir sameiginlegri aðstöðu fyrir skeiðvöll, gerði og geymslusvæði fyrir hey, hestakerrur o. fl. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.
Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir, fyrir sitt leyti, tillögu að deiliskipulagi Kolls, búfjársvæðis á Reyðarfirði til auglýsingar. Tillagan er sett fram á uppdrætti með greinargerð dags. 9. febrúar 2013 og felur meðal annars í sér að gerðar eru 16 lóðir við Fagradalsbraut undir hesthús eða annað húsdýrahald. Ein lóð er fyrir félagsheimili og reiðskemmu en á svæðinu er einnig gert ráð fyrir sameiginlegri aðstöðu fyrir skeiðvöll, gerði og geymslusvæði fyrir hey, hestakerrur o. fl. Tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga. Endanlegri afgreiðslu er vísað til bæjarstjórnar.