Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
62. fundur
29. apríl 2013 kl. 17:00 - 19:00
í þjónustumiðstöðinni í Neskaupstað
Nefndarmenn
Agnar Bóasson Formaður
Eiður Ragnarsson Varaformaður
Gunnar Ásgeir Karlsson Aðalmaður
Líneik Anna Sævarsdóttir Aðalmaður
Stefán Már Guðmundsson Aðalmaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Guðmundur Elíasson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Guðmundur Elíasson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
740 - Deiliskipulag Neseyri
Nefndin fór og ræddi við fulltrúa frá Björgunarsveitinni Gerpi, skólastjóra leik- og grunnskóla ásamt fulltrúum frá foreldrafélögum skólanna. Auk þess var farið um skipulagssvæðið og aðstæður skoðaðar.