Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
7. fundur
11. nóvember 2010 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fundargerð aðalfundar HAUST 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Fundargerð aðalfundar HAUST lögð fram til kynningar, en fundurinn var haldinn á Djúpavogi þann 6. október síðastliðin, einnig lögð fram ársskýrsla stjórnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, 60.mál
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umsögn um frumvarp til laga um húsnæðismál 100.mál.
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Umsögn um frumvarp til laga um mannvirki, 78.mál.
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Umsögn um frumvarp til laga um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram til kynningar.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Hættumat fyrir Oddsskarð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram til kynningar hættumat fyrir skíðasvæðið í Oddskarði, dagsett 28. október 2010. Helstu niðurstaða hættumatsins er sú að efri hluti barnalyftu í Sólskinsbrekku er á C-svæði og stenst því ekki viðmið reglugerðar 636/2009 um skíðasvæðahættumat. Snjóflóð hafa fallið yfir efsta hluta lyftunnar og tilheyrandi skíðaleiðir. Skíðaskálinn er á B-svæði en á slíkum svæðum er heimilt að reisa skíðaskála án næturgistingar. Diskalyfturnar tvær eru fremur vel staðsettar með tilliti til snjóflóðahættu og upphafsstöðvar þeirra beggja ásamt tilheyrandi raðasvæðum eru utan C-svæðis. Undir Magnúsartindi eru snjóflóð tíð niður á troðna skíðaleið. Einnig má búast við flóðum niður á skíðaleiðir undir Sellátrafjalli og Goðatindi við óvenjulegar aðstæður. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að hættumatið fari&nbsp;nú í nóvember í almenna kynningu og skuli&nbsp;liggja frami á bæjarskrifstofu Fjarðabyggðar og svo í öllum þjónustugáttum.&nbsp;</SPAN&gt; </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Möguleikar á smávirkjunum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt fram bréf frá Hafþóri Eiríkssyni Norðfirði, dagsett 6. október, vegna möguleika á smávirkjunum innan bæjarmarka og hvaða reglur gildi um slíkt. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin sér ekki fyrir sér að leyfa smávirkjanir innan þéttbýliskjarna Fjarðabyggðar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Farið yfir drög að nýrri umferðasamþykkt, ákveðið að samþykktin verði sérstaklega rædd á næsta fundi, mánudaginn 15. nóvember.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Opin leiksvæði í Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjasviðs, dagsett 5. nóvember um ástand opinna leiksvæða í Fjarðabyggð. Nefndin fór yfir minnisblaðið og fól mannvirkjastjóra að fjarlægja þau tæki sem ekki uppfylla kröfur fyrir áramót.. Tillögum að úrbótum verða lagðar fyrir nefndina fyrir næsta vor.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Endurnýjun á stöðuleyfi vegna starfsmannaþorps á Haga
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<FONT size=3&gt;<FONT face="Times New Roman"&gt;Lagt fram bréf frá Alcoa Fjarðaáli, dagsett 1. nóvember 2010 vegna umsóknar um endurnýjun á stöðuleyfi fyrir starfsmanna.þorpið á Haga. Sækir Alcoa um framlengingu fyrir árið 2011 í samræmi við núverandi samning. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir að framlengja stöðuleyfið fyrir þorpið út árið 2011 en að það ár verði það síðast og það verði notað til að ganga frá svæðinu.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Fjárhagsáætlun 2011 - Fjárfestingaáætlun
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Valur Sveinsson kom inn á fundinn og sat næstu liði.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin fór yfir áætlunina og samþykkti.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Fjárhagsáætlun 2011 - Viðhaldsáætlun fasteigna
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin fór yfir áætlunina og samþykkti.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2011-Eigna-skipulags- og umhverfinefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;Fjárhagsáætlun rædd.</DIV&gt;</DIV&gt;
14.
Gjaldskrár Hitaveitu Fjarðabyggðar árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við bæjarráð að gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar, Eskifirði hækki um 4,2 % frá og með 1.janúar 2011. Vatnsgjald verði 144 kr/m<SUP&gt;3</SUP&gt; og fastagjald 23.500 kr á ári fyrir venjulegt íbúðarhúsnæði.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
15.
Gjaldskrá Vatnsveitu Fjarðabyggðar, aukavatnsskattur
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu að hækkun á notkunargjaldi hjá Vatnsveitu Fjarðabyggðar og vísar henni jafnframt til staðfestingar bæjarráðs. Notkunargjaldið verður eftir breytingu 29 kr/m<SUP&gt;3</SUP&gt;.</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Stefán Már vék af fundi eftir afgreiðslu.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
16.
Fyrirspurn um byggingu og lóð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram fyrirspurn í tveimur liðum frá Hallgrími Axel Tulinius er varðar stækkunarmöguleika húsnæðis við Svínaskálahlíð 5.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<OL type=1&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;er hægt að byggja við húsnæðið að Svínaskálahlíð 5, þá ofan við það. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;<LI style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;er möguleiki á að búa til auka lóð fyrir ofan Svínaskálahlíð 5.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</LI&gt;</OL&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA" lang=EN-GB&gt;Einnig er lögð fram greinargerð skipulagsfulltrúa, dagsett 1. nóvember, en þar kemur fram að hafna beri gerð nýrrar lóðar, en samþykkja heimild til viðbyggingar með fyrirvara um að umsókn um byggingarleyfi sé háð samþykki nágranna. Nefndin samþykkir tillögu skipulagsfulltrúa.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
17.
Varðar leyfi fyrir áfyllingarplani norðan við lóð að Óseyri 4, 730
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Skeljungur sækir um leyfi til að gera áfyllingarplan norðan við Óseyri 4. Erindið fékk umfjöllun á 2. fundi nefndarinnar þann 23. ágúst síðastliðin. Nefndin samþykkir umsóknina, en gerir kröfur til þess að gengið verði frá svæðinu þannig að ekki verði hæðarmunur á malbiki götunnar og plansins.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
18.
Afgreiðslur byggingafulltrúa - 13
<DIV&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd staðfestir fundargerð byggingarfulltrúa</DIV&gt;