Fara í efni

Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd

8. fundur
15. nóvember 2010 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Endurskoðun á umferðasamþykkt
Málsnúmer 1009017
<DIV>Nefndin fór yfir drög að umferðasamþykkt. Felur sviðstjóra að senda samþykktina til umsagnar hjá Vegagerðinni og lögreglu.</DIV>