Eigna- skipulags- og umhverfisnefnd
9. fundur
22. nóvember 2010 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Fjárheimildir í fjárhagsáætlun 2011-Eigna-skipulags- og umhverfinefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar samþykkir framlagða tillögu og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs. </P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;&nbsp;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;Árni Steinar umhverfisstjóri sat umræðu um ramma til umhverfismála.</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Gjaldskrá fyrir hunda- og kattarhald í Fjarðabyggð árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að vísa framlagðri tillögu að gjaldskrá fyrir hunda- og kattarhald í Fjarðabyggð til bæjarráðs til afgreiðslu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Gjaldskrá Sorpmiðstöðvar fyrir árið 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " bold? mso-bidi-font-weight: AR-SA; mso-bidi-language: EN-US; mso-fareast-language: IS; mso-ansi-language: Roman?; New ?Times mso-fareast-font-family: 12pt; FONT-SIZE: black; COLOR: Roman?,?serif?; Times&gt;Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að vísa framlagðri tillögu að gjaldskrá fyrir Sorpmiðstöð Fjarðabyggð til bæjarráðs til afgreiðslu. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Framhald verkefnis um hagsmunagæslu í úrgangsmálum
<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-outline-level: 1" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="COLOR: black; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<FONT size=3 face="Times New Roman"&gt;Eigna-, skipulag- og umhverfisnefnd samþykkir áframhaldandi þátttöku í verkefni Samband íslenskra sveitarfélaga um hagsmunagæslu í úrgangsmálum. Nefndin leggur jafnframt til að umhverfisfulltrúi verði fulltrúi sveitarfélagsins. Umhverfisfulltrúi skal upplýsa nefndina reglulega með framgang verkefnisins.</FONT&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="COLOR: black"&gt;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Grímsstaðir 750 - gjöf til Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá&nbsp; <FONT size=3 face=Consolas&gt;Geir Helgasyni og B</FONT&gt;<FONT size=3 face=Consolas&gt;aldvini Guðjónssyni, dagsett 21. nóvember þar sem Fjarðabyggð er boðið geymsla til eignar staðsett Grímstöðum, 750 Fjarðabyggð. Nefndin felur mannvirkjastjóra að ganga frá samningum við eiganda og rífa svo bygginguna að því loknu.</FONT&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
750, Búðarvegur 30 boðin til kaups
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá Albertu Guðjónsdóttur, dagsett 22. nóvember vegna Búðarvegar 30, 750 Fjarðabyggð. Þar bíður Alberta húsnæðið til kaups áður en það verður sett í almenna sölu, en húsið stendur út í Búðarveg. Nefndin þakkar fyrir að vekja athygli á málinu&nbsp;en telur ekki ástæðu til að kaupa húsið.</DIV&gt;</DIV&gt;