Fjölskyldunefnd
24. fundur
27. janúar 2025 kl. 16:15 - 18:00
í Búðareyri 2 fundarherbergi 2
Nefndarmenn
Ragnar Sigurðsson formaður
Pálína Margeirsdóttir varaformaður
Jóhanna Sigfúsdóttir aðalmaður
Stefán Þór Eysteinsson aðalmaður
Helga Rakel Arnardóttir varamaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Anna Marín Þórarinsdóttir
Aðalheiður Björk Rúnarsdóttir
Magnús Árni Gunnarsson
Fundargerð ritaði:
Laufey Þórðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá
1.
Íslenska æskulýðsrannsóknin_2024
Sviðstjóra og öðrum stjórnendum fjölskyldusviðs falið að skoða úrræði og fræðslu til að bæta líðan þeirra hópa sem koma verst út í rannsókninni. Fjölskyldunefnd felur sviðstjóra að koma með tillögur til að bregðast við niðurstöðum rannsóknarinnar.
2.
Rannsókn á áhættuþáttum sjálfsvíga
Fjölskyldunefnd samþykkir að taka þátt í rannsókn Embætti Landlæknis á áhættuþáttum sjálfsvíga á Íslandi.
3.
Öldungaráð - 14
Fundagerð öldungaráðs tekin fyrir til kynningar
4.
Samstarfssamningur milli Fjarðabyggðar og Múlaþings við aflið
Sviðstjóra falið að taka upp viðræður við Aflið um endurskoðun á samningi
5.
Samningur við Píeta samtökin
Sviðstjóra fjölskyldusviðs falið að ganga frá samstarfs samningi við Píeta samtökin í samræmi við umræður á fundinum. Vísað til bæjarráðs.