Fræðslunefnd
24. fundur
13. janúar 2016 kl. 16:30 - 00:00
í Molanum fundarherbergi 1 og 2
Nefndarmenn
Pálína Margeirsdóttir Formaður
Lísa Lotta Björnsdóttir Varaformaður
Magni Þór Harðarson Aðalmaður
Margrét Perla Kolka Leifsdóttir Varamaður
Aðalheiður Vilbergsdóttir Varamaður
Þóroddur Helgason Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Þóroddur Helgason fræðslustjóri
Dagskrá
1.
Kynning skólastjórnenda
Skólastjórar Stöðvarfjarðarskóla, Kærabæjar, Lyngholts, Dalborgar og Grunnskóla Eskifjarðar kynntu starf skólanna og ræddu við nefndina um stöðu og horfur. Fræðslunefnd þakkar skólastjórum fyrir greinargóðar kynningar.
2.
Sumarlokun leikskóla 2016
Fyrir liggur minnisblað fræðslustjóra þar sem fram er sett eftirfarandi tillaga að sumarlokun leikskóla 2016.
Stöðvarfjarðarskóli 13.07-09.08 báðir dagar meðtaldir
Kæribær 13.07-09.08
Dalborg 29.06-26.07
Lyngholt 06.07-02.08
Sólvellir 20.07-16.08
Fræðslunefnd samþykkir framlagða tillögu.
Stöðvarfjarðarskóli 13.07-09.08 báðir dagar meðtaldir
Kæribær 13.07-09.08
Dalborg 29.06-26.07
Lyngholt 06.07-02.08
Sólvellir 20.07-16.08
Fræðslunefnd samþykkir framlagða tillögu.