Hafnarstjórn
56. fundur
21. apríl 2009 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Athugasemdir vegna úttekta á Fjarðabyggðarhöfnum
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá Siglingastofnun dagsett 31. mars 2009 vegna úttektar á Fjarðabyggðarhöfnum öðrum en Mjóeyrarhöfn.&nbsp; Bréfið kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Athugasemdir vegna úttektar á Mjóeyrarhöfn
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá Siglingastofnun dagsett 30. mars 2009 vegna úttektar á Mjóeyrarhöfn.&nbsp; Bréfið kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Lækkun á fastri yfirtíð
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá starfsmönnum Fjarðabyggðarhafna dagsett 20. mars 2009, þar sem þeir lýsa yfir óánægju með lækkun á fastri yfirtíð, ásamt svarbréfi bæjarstýru við bréfinu dagsett 14. apríl 2009.&nbsp; Bréfin kynnt.&nbsp; Óskar Þór Hallgrímsson óskaði eftir að bókað yrði að hann hefði tekið til máls undir þessum lið.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Siglingamerki við Mjóeyrarhöfn
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf Siglingastofnunar dagsett 27. mars 2009. Svar við bréfi Fjarðabyggðarhafna dagsett 11. mars sl. þar sem óskað var svars Siglingastofnunar um hvenær vænta megi úrbóta á uppsetningu siglingamerkis sem umhverfismat gerir ráð fyrir við Mjóeyrarhöfn.&nbsp; Bréfið kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Vátryggingyfirlit veitu- og hafnarmannvirkja
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá Viðlagatryggingu Íslands dagsett 20. febrúar 2009, þar sem óskað er eftir að meðfylgjandi möt verði yfirfarin og upplýsingum um nýjar framkvæmdir verði komið á framfæri.&nbsp; Framkvæmdastjóra falið að yfirfara matið og koma leiðréttingum á framfæri.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Endurbygging Barksins
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn fór yfir tillögu Landmótunar sf. og umsagnir Siglingastofnunar og Vegagerðarinnar vegna hennar.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkti fyrirliggjandi tillögu að endurbótum á Barkinum fyrir sitt leyti og felur umhverfis og skipulagssviði að vinna að aðgengismálum í samvinnu við Vegagerðina.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Verkfundir vegna Eskifjarðar og Norðfjarðarhafnar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Verkfundargerðir nr. 1 og 2 vegna dýpkunar við nótabryggju á Eskifirði.&nbsp; Dýpkunin er dýrari en gert var ráð fyrir þar sem um var að ræða erfiðara efni en búist var við og verktími tvöfaldaðist. Einnig gerð grein fyrir viðbótarverkum framan við Hafskipakant og löndunarbryggju á Eskifirði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Umsókn um styrk til uppbyggingar Randulffssjóhúss
<DIV&gt;<DIV&gt;Umsókn frá Sjóminjasafni Austurlands um uppbyggingarstyrk vegna Randulffssjóhúss að upphæð 2.850.000 kr.</DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að veitar Sjóminjasafninu styrk að upphæð 1.600.000 kr. sem&nbsp;tekin veriði af liðnum styrkir og liðnum endurbætur gamalla bryggja.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Umsókn um leyfi til að setja upp vinnu- og skrifstofubúðir
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Umsókn frá Eimskipafélagi Íslands dags. 17. apríl 2009 um leyfi til að setja upp vinnu- og skrifstofubúðir vestan steypuskála Alcoa á Hrauni.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkir beiðnina fyrir sitt leyti til eins árs,&nbsp;en vísar málinu til umhverfis og skipulagsnefndar til umfjöllunar og afgreiðslu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;