Hafnarstjórn
59. fundur
3. júní 2009 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Aðalfundarboð, fimmtudaginn 21. maí
Fundargerð aðalfundar Fiskmarkaðar Austurlands dags. 21. maí 2009 kynnt. Jafnframt tilnefnir hafnarstjórn Steinþór Pétursson fulltrúa Fjarðabyggðarhafna í stjórn félagsins.
2.
Fundagerð aðalfundar Cruise Iceland 14.maí
<DIV&gt;Fundargerð aðalfundar Cruise Iceland dags. 14. maí 2009.&nbsp;Á fundinum var&nbsp;aðildarumsókn Fjarðabyggðarhafna að Cruise Iceland samþykkt. Kynnt.</DIV&gt;
3.
Flotbryggja á Norðfirði - úrskurður vegna málskots 12.janúar 2009
<DIV&gt;Kynnt álit lögfræðideildar Sambands ísl. sveitarfélaga dags. 27. maí 2009 vegna fyrirspurnar varðandi tjóna á flotbryggju. Hafnarstjórn ákvað að aðhafast ekki frekar í málinu.</DIV&gt;
4.
Samkomulag um niðurfellingu eða afslátt af hafnargjöldum
<DIV&gt;Erindið kynnt</DIV&gt;
5.
Umsögn vegna umsóknar um hafnsögumannsskírteini
<DIV&gt;Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra að veita umsögn vegna umsóknar Þórðar Sveinssonar um hafnsögumannsskírteini.</DIV&gt;
6.
Um hafnaraðstöðu og viðlegukant fyrir Skrúð við gömlu bæjarbryggjuna
Minnisblað dags. 19. maí 2009 frá fundi með fulltrúm Fjarðarferða vegna beiðni þeirra um endurbætur á bæjarbryggjunni á Norðfirði. Kynnt.
7.
Beiðni um niðurfellingu á hafnargjöldum
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá blakdeild Þróttar í Neskaupstað og blakdeild Hattar á Egilsstöðum dags. 19. maí 2009 þar sem óska er eftir niðurfellingu hafnargjalda af sandi sem flytja þarf að á staðinn fyrir strandblakvelli sem verið er að koma upp.Hafnarstjórn samþykkir að fella niður vörugjöld af sandi vegna þessara valla.</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Framkvæmd við lengingu olíubyggju Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið var yfir stöðu framkvæmda við olíubryggjuna í Neskaupstað. Hafnarstjórn samþykkti að láta hanna þekju og lagnir í hana.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Framkvæmd við stálþil við Egersund á Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið var yfir stöðu framkvæmda og beiðni Egersunds um að gerð þekju verði lokið hið fyrsta.Hafnarstjórn samþykkti að fela framkvæmdastjóra að láta ljúka hönnun þekju og lagnateikninga fyrir bryggjuna.&nbsp; Jafnframt var framkvæmdastjóra falið að kanna möguleika á því að verkinu verði lokið.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Framkvæmdir við bæjarbryggju á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra að hefja undirbúning endurbóta á bæjarbryggjunni og láta gera hönnunar og vinnuteikningar af endurbótunum.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Framkvæmdir við safnahúsið á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið var yfir stöðu mála vegna fjárveitingar til Safnahússins á Norðfirði. Nokkur umræða varð um litaval á húsið.&nbsp; Hafnarstjórn&nbsp;samþykkti fyrir sitt leyti að&nbsp;hafa húsið rautt að lit með hvítum gluggum og hurðum og svart þak.&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp;&nbsp; </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Upptökumannvirki fyrir smábáta á Eskifirði
<DIV&gt;Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir viðræðum við lóðareiganda.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkir að fela framkvæmdastjóra að ganga til samninga við lóðareiganda.</DIV&gt;
13.
Seatrade Hamborg - sýning
<DIV&gt;Tölvupóstur frá Ferðamálastofu dags. 29. maí 2009, þar sem kannað er hvort áhugi er fyrir þátttöku í sölusýningu vegna skemmtiferðaskipa í Hamborg 15-17. september í haust. Hafnarstjórn samþykkir að senda einn fulltrúa á sölusýninguna og fyrsta kynningarefni sveitarfélagsins verði tilbúið fyrir þann tíma.</DIV&gt;
14.
Endurskoðun hafnarreglugerðar Fjarðabyggðarhafna
<DIV&gt;Lögð fram drög að endurskoðaðri hafnarreglugerð fyrir Fjarðabyggðarhafnir. Hafnarstjórn samþykkir endurskoðaða reglugerð með smávægilegum breytingum og vísar reglugerðinni til bæjarstjórnar til umfjöllunar.</DIV&gt;