Fara í efni

Hafnarstjórn

60. fundur
30. júní 2009 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Hrognalögn
Málsnúmer 0906007
<DIV>Hafnarstjórn hefur áður fjallað um verkefnið, en framkvæmdir eru hafnar. Málið kynnt.</DIV>
2.
Þjónustumiðstöð fyrir olíurannsóknir og vinnslu
Málsnúmer 0906022
<DIV>Málið kynnt.</DIV>
3.
Framkvæmdir við safnahúsið á Norðfirði
Málsnúmer 0905162
<DIV><DIV>Nokkur umræða varð um málið. Hafnarstjórn hefur ekki breytt skoðun sinni, en gerir ekki ágreining um málið.</DIV></DIV>
4.
Umsókn um styrk vegna Sjómannadagshátíðar á Eskifirði
Málsnúmer 0906005
<DIV>Hafnarstjórn samþykkir að veita viðbótarstyrk til sjómannadagsráða Eskifjarðar og Norðfjarðar að upphæð 50.000 kr. til hvors ráðs.</DIV>
5.
730,Hraun 6,Iðnaðarhús
Málsnúmer 0906021
<DIV>Leitað hefur verið umsagnar frá Alcoa Fjarðaáli í samræmi við samning þar um og gera þeir ekki athugasemdir við úthlutun lóðarinnar.  Hafnarstjórn samþykkir að úthluta lóð nr. 6 til Vélaverkstæðis Hjalta Einarssonar ehf.</DIV>
6.
Upptökumannvirki fyrir smábáta á Eskifirði
Málsnúmer 0903094
<DIV>Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir málinu og stöðu þess.</DIV>