Hafnarstjórn
62. fundur
8. september 2009 kl. 17:00 - 19:00
í Hafnarhúsinu Eskifirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Hafnafundur 2009 18.september nk.
Tilkynning til aðildarhafna Hafnasambands Íslands um hafnafund í Fjarðabyggð 18. september 2009. Kynnt.
2.
Kynningarmál vegna skemmtiferðaskipa
<DIV&gt;Farið var yfir stöðu mála og fyrirliggjandi drög að kynningarbæklingi fyrir skemmtiferðaskip.&nbsp; Ferða og menningarfulltrúi Fjarðarbyggðar fer á kaupstefnu skemmtiferðaskipa í Hamborg í næstu viku.</DIV&gt;
3.
Minnisblað vegna umræðu á fundi hafnarstjórnar 30.júní 2009
<DIV&gt;Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir málinu.&nbsp; Hafnarstjórn fól honum að láta skoða skipulag smábátahafnanna.</DIV&gt;
4.
Smábátahöfnin á Stöðvarfirði
Bréfið kynnt, en búið er að bregðast við því er varðar uppsetningu bryggjustiga við gamla kantinn. Annað kallar á öllu meira fjármagn og verður skoðað í framhaldinu.
5.
Umsókn um leyfi fyrir uppsátur og geymsluskýli sem tengist sportbátaútgerð
<DIV&gt;Hafnarstjórn vísar erindinu til umsagnar hjá umhverfis og skipulagssviði.</DIV&gt;
6.
Umsögn vegna umferðaöryggis við Barkan
<DIV&gt;Framkvæmdastjóri fór yfir umsögn vinnuhóps um mat á umferðaröryggi vega.&nbsp; Kynnt var fyrir hafnarstjórn útboðslýsing fyrir fyrsta áfanga Barksins og minniháttar breytingar frá fyrri teikningum.</DIV&gt;
7.
Upptökumannvirki fyrir smábáta á Eskifirði
<DIV&gt;Framkvæmdastjóri fór yfir stöðu mála og hugmynd um skipulag á lóðinni. Hafnarstjórn samþykkir tillöguna.</DIV&gt;
8.
Rannsóknarverkefni um sjóflutninga
<DIV&gt;Framkvæmdastjóri greindi frá því að fulltrúi frá vinnuhópnum hefði verið hér að kynna sér aðstæður á svæðinu.</DIV&gt;