Hafnarstjórn
63. fundur
1. október 2009 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Minnisblað vegna sölusýningar skemmtiferðaskipa í Hamborg
<DIV><DIV>Hildigunnur Jörundsdóttir ferða og menningamálafulltrúi mætti á fundinn, lagði fram minnisblað vegna ferðar sinnar á sölusýningu vegna skemmtiferðaskipa í Hamborg og fór yfir stöðu málsins.  Fram kom að ferðin gekk vel og telur hafnarstjórn rétt að kynna umboðsaðilum Fjarðabyggð sem viðkomustað.</DIV></DIV>
2.
Fundargerð 3.sept.09
<DIV&gt;Fundargerðin kynnt.</DIV&gt;
3.
Markaðshópur ferðaþjónustufyrirtækja
Erindið kynnt.
4.
735 Grjótvörn utan við smábátahöfnina
<DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynnt tilboð í grjótvörn utan smábátahafnar á Eskifirði.&nbsp; </SPAN>Hafnarstjórn samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda</DIV></DIV>
<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynnt tilboð í grjótvörn utan smábátahafnar á Eskifirði.&nbsp; </SPAN>Hafnarstjórn samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda</DIV></DIV>
5.
730 Ferging lóða við Mjóeyrarhöfn
&lt;DIV&gt;&lt;SPAN class=xpbarcomment&gt;Við úthlutun lóðar og sölu byggingaréttar við Hraun 10 kom í ljós að lélegt efni er undir burðarlaginu sem kemur til með að síga þegar sá þungi sem fyrirhugaður er verður kominn á byggingarreitinn. Fara þarf í fergingu lóðarinnar. &lt;/SPAN&gt;Hafnarstjórn fjallaði um málið og samþykkti að ganga að lægsta boði í flutning á grúsarefni til fergingar.&lt;/DIV&gt;
6.
Framkvæmdir við bæjarbryggju á Norðfirði
<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Gerð grein fyrir kostnaði við hönnun endurbóta á gömlu bæjarbryggjunni.&nbsp; </SPAN&gt;Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra að vinna málið áfram.</DIV&gt;