Hafnarstjórn
64. fundur
10. nóvember 2009 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Rannsóknarverkefni um sjóflutninga
<DIV&gt;Málinu frestað til næsta fundar.</DIV&gt;
2.
8.mánaðauppgjör
<DIV&gt;Fyrir fundinum lá 8. mánaða uppgjör Fiskmarkaðar Austurlands. Erindið kynnt.</DIV&gt;
3.
Skýrsla vegna úttektar EFTA á siglingaverd Mjóeyrarhafnar
<DIV&gt;Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir úttekt eftirlitsaðila EFTA v/siglingaverndar við Mjóeyrarhöfn sem fram fór í lok ágúst sl.&nbsp; Kynnt.</DIV&gt;
4.
Fundur haldinn 7.október - fundagerð
<DIV&gt;Fundargerð stjórnar Cruies Iceland frá 7. október 2009. Kynnt.</DIV&gt;
5.
Minnisblað um aðild að Cruise Europe
<DIV&gt;Fyrir fundinum lá minnisblað frá framkvæmdastjóra dags. 2. nóvember 2009 um markaðssetningu Fjarðabyggðarhafna fyrir skemmtiferðaskip og umræðu um aðild að Cruise Europe. Hafnarstjórn samþykkir að Fjarðabyggðarhafnir&nbsp;gerist aðili að Cruise Europe.</DIV&gt;
6.
Smábátahöfn Eskifirði
<DIV&gt;Hugmyndavinna um bestu nýtingu á smábátahöfninni á Eskifirði. Fyrir fundinum lá hugmynd að nýtingu hafnarinnar. Hafnarstjórn óskar eftir nánari útfærslu á hugmyndinni.</DIV&gt;
7.
Smábátahöfn Stöðvarfirði
<DIV&gt;Hugmyndavinna um bestu nýtingu smábátahafnarinnar á Stöðvarfirði. Fyrir fundinum lágu hugmyndir sem eru í skoðun. Hafnarstjórn felur framkvæmastjóra að skoða útfærsluna nánar.</DIV&gt;
8.
Starfsmannamál
<DIV&gt;Framkvæmdastjóri fór yfir málin með hafnarstjórn.</DIV&gt;
9.
Erindi um kaupstefnu fyrir skemmtiferðaskip á Miami
<DIV&gt;<DIV&gt;Boð um þátttöku á kaupstefnu skemmtiferðaskip á Miami í mars 2010. Hafnarstjórn samþykkir að senda fulltrúa á kaupstefnuna.</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Tillaga um breytingar á leyfum til dragnótaveiða í Eskifirði og Reyðarfirði.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lögð var fram eftirfarandi tillaga frá fulltrúum Sjálfstæðisflokks:</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt??&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=2&gt;Efni: Tillaga um breytingar á leyfum til dragnótaveiða í Eskifirði og Reyðarfirði.<?xml:namespace prefix = o /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt??&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<o:p&gt;<FONT size=2&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt??&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<o:p&gt;<FONT size=2&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=2&gt;Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að framkvæmdastjóra Fjarðabyggðahafna verði falið að ræða við Sjávarútvegsráðuneytið og / eða Fiskistofu um breytingar á leyfum til dragnótaveiða í Eskifirði og Reyðarfirði.<SPAN mso-spacerun: yes??&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Leggjum við til að Eskifjörður og Reyðarfjörður verði opnaðir fyrir dragnótaveiðum, báta allt að 12.br.tonn, frá og með 16.maí til 31.janúar samanber nærliggjandi firði.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<o:p&gt;<FONT size=2&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=2&gt;Greinargerð:<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<o:p&gt;<FONT size=2&gt;&nbsp;</FONT&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=2&gt;Á Eskifirði eru dragnótaveiðar bannaðar allt árið innan línu, sem dregin er milli Mjóeyrar og Skeleyrar.<SPAN mso-spacerun: yes??&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=2&gt;Á Reyðarfirði eru dragnótaveiðar bannaðar allt árið innan línu, sem dregin er frá Ljós í Handarhald, sunnan fjarðarins.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=2&gt;Eftir sem áður yrðu Reyðarfjörður og Eskifjörður lokaðir dragnótaveiðum frá og með 1.febrúar til og með 15.maí innan línu sem dregin er réttvísandi norður frá Vattarnesvita en opnir utan þess tímabils.</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=2&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</P&gt;<P class=MsoNormal MARGIN: 0cm 0pt?? TEXT-ALIGN: justify;&gt;<SPAN FONT-FAMILY: ?? IS? mso-ansi-language: ?Arial??,??sans-serif??;&gt;<FONT size=2&gt;Hafnarstjórn ræddi tillöguna en vísar henni til bæjarráðs til nánari umfjöllunar og ákvörðunar.<o:p&gt;</o:p&gt;</FONT&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;