Hafnarstjórn
65. fundur
8. desember 2009 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Rannsóknarverkefni um sjóflutninga
<DIV&gt;Kynnt staða verkefnisins og sú vinna sem er í gangi. Guðmundur Bjarnason, Alcoa mætti á fundinn og gerði grein fyrir aðkomu fyrirtækisins á verkefninu. Guðmundur yfirgaf síðan fundinn og var honum þökkuð koman.</DIV&gt;
2.
Fundagerð Hafnasambands Íslands 324. fundar
Fundargerð 324 fundar stjórnar Hafnasambands Íslands frá 2. nóvember 2009. Fundargerðin kynnt.
3.
Stjórnarfundur 11.nóvember 2009
Fundargerð stjórnar Cruise Iceland frá 11. nóvember 2009. Kynnt.
4.
Niðurstöður stefnumótunarfundar CI
Samantekt frá vinnufundi samtakanna Cruise Iceland þann 28. október sl. Kynnt.
5.
Bátaskýli við smábátahöfnina á Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;Óskað er eftir heimild til að staðsetja geymsluskýli fyrir bát nærri smábátahöfninni á Fáskrúðsfirði. Hafnarstjórn vísar erindinu til umsagnar hjá umhverfis og skipulagssviði.</DIV&gt;
6.
Starfsmannamál
Framkvæmdastjóri lagði fram minnisblað vegna starfsmannamála hjá höfninni.
7.
Fjárhagsáætlun 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Umfjöllun um fjárhagsáætlun ársins 2010 ásamt endurskoðun gjaldskrár.&nbsp; Hafnarstjórn fór ítarlega yfir alla þætti áætlunarinnar og samþykkti hana fyrir sitt leyti og vísar henni til umfjöllunar í bæjarstjórn.</DIV&gt;</DIV&gt;