Fara í efni

Hafnarstjórn

66. fundur
14. janúar 2010 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Fundargerð stjórnar Cruise Iceland dags. 26. nóvember 2009
Málsnúmer 0912047
Fundargerð stjórnar Cruise Iceland 26. nóvember 2009 ásamt fjárhagsáætlun samtakanna fyrir 2010. Funargerðin kynnt.
2.
Minnisblað vegna fundar með fulltrúum Nökkva
Málsnúmer 0912050
Minnisblað frá fundi með fulltrúum Nökkva, félags smábátaeigenda á Norðfirði 7. desember 2009. Minnisblaðið kynnt.
3.
Seatrade Miami - sýning
Málsnúmer 0911054
<DIV>Í framhaldi af umfjöllun hafnarsjórnar 10. nóvamber 2009 um þátttöku á sölusýningu vegna skemmtiferðaskipa á Miami í mars. Hafnarstjórn samþykkti að senda tvo vegna þess að um er að ræða upphaf kynningarferils.</DIV>
4.
Smábátahöfn Eskifirði
Málsnúmer 0910146
<DIV>Kynntur fyrir hafnarstjórn framgangur hugmyndavinnu við fullnýtingu smábátahafnarinnar á Eskifirði. Fyrir fundinum lágu þrenn drög að hugmyndum. Hafnarstjórn líst vel á hugmynd A að viðbættum hluta af hugmynd C.  Framkvæmdastjóra falið að fara yfir kostnað við framkvæmdirnar og fara yfir hugmyndirnar með hafnarstarfsmönnum og þær látnar liggja frammi í vigtarhúsi.</DIV>
5.
Smábátahöfn Stöðvarfirði
Málsnúmer 0910145
<DIV>Kynnt fyrir hafnarstjórn hugmyndavinna að fullnýtingu smábátahafnarinnar á Stöðvarfirði. Fyrir fundinum lágu tvær hugmyndir. Hafnarstjórn lýst vel á hugmynd A.  Framkvæmdastjóra falið að fara yfir kostnað við framkvæmdirnar og fara yfir hugmyndirnar með hafnarstarfsmönnum og þær látnar liggja frammi í vigtarhúsi.</DIV>
6.
Fjárhagsáætlun 2010
Málsnúmer 0911104
<DIV><DIV>Framkvæmdastjóri fór yfir drög að langtímaáætlun hafnarsjóðs. Hafnarstjórn samþykkir framlögð drög að langtímaáætlun og vísar henni til bæjarstjórnar.</DIV></DIV>