Hafnarstjórn
100. fundur
18. júní 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Styrkbeiðni 2012 - Sjómannadagurinn
<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi frá 24. maí 2012 þar sem Sjómannadagsráð Neskaupstaðar óskar eftir styrk vegna sjómannadagshátíðarhalda.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkti styrkbeiðnina.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Styrkbeiðni 2012
<DIV&gt;Erindi frá 29. maí 2012 þar sem Sjómannadagsráð Eskifjarðar óskar eftir styrk vegna sjómannadagshátíðarhalda. Hafnarstjórn samþykkti styrkbeiðnina.</DIV&gt;
3.
Smábátahöfn Eskifirði
<DIV&gt;Fundargerð frá opnun tilboða í yfirborðsfrágang við smábátahöfnina á Eskifirði sem opnað var 31. maí 2012.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkti að ganga til samninga við lægstbjóðanda.</DIV&gt;
4.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi vísað til ákvörðunar hjá hafnarstjórn frá bæjarráðsfundi 18. júní 2012 er&nbsp;varðar kaup á húseignunum að Ægisgötu 6, en bæjarráð samþykkti fyrirliggjandi drög fyrir sitt leyti.&nbsp; <SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;Framlögð drög að kaupsamningi milli Fjarðabyggðar og Machinery ehf. vegna kaupa Fjarðabyggðar á fasteignum að Ægisgötu 6 Reyðarfirði, </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA? 11pt;&gt;landnúmer194-840 og&nbsp;fastanúmer 217-7483 að frátalinni 2.600 fermetra lóð eignarinnar, </SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Times Roman?,?serif?; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: ?Times New Roman?; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?&gt;auk&nbsp;draga að yfirlýsingu um kauprétt Fjarðabyggðar að Hafnargötu 6 Reyðarfirði, landnúmer 158-477 og fastanúmer 217-746.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkir kaup á eignunum til niðurrifs í samræmi við fyrirliggjandi drög að kaupsamningi.&nbsp; Ákvörðuninni er vísað til umfjöllunar og staðfestingar bæjarstjórnar ásamt viðauka við fjárhagsáætlun 2012.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Hafnarmál á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Umfjöllun um endurskipulagningu og stækkun Norðfjarðarhafnar. Fyrir fundinum lá minnisblað frá fundi með notendum hafnarinnar í Safnahúsinu á Norðfirði 1. júní 2012 auk skýrslu Siglingastofnunar þar sem settar eru fram hugmyndir að stækkun, kostnaðarmati og tímaplani. Hafnarstjórn samþykkir að fara í framkvæmdir við stækkun Norðfjarðarhafnar í samræmi við tillögu 3 með framtíðarsýn 1.&nbsp;Framkvæmdastjóra falið að afla nánari upplýsinga um áætlaðan kostnað sem tilfellur á árinu.&nbsp; Ákvörðuninni er vísað til umfjöllunar og staðfestingar bæjarstjórnar ásamt viðauka við fjárhagsáætlun 2012.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;