Hafnarstjórn
101. fundur
10. júlí 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Aðalfundaboð Fiskmarkaðs Austurlands 30.maí 2012 , ársreikningur 2011
Fundargerð frá aðalfundi Fiskmarkaðar Austurlands frá 31. maí 2012 ásamt ársreikningi félagsins. Kynnt.
2.
Aðalfundur Cruise Iceland 25. maí 2012, ársreiknigur og skýrsla 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá aðalfundi Cruise Iceland frá 25. maí 2012 ásamt ársreikningi félagsins. Kynnt.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Þennan lið fundarins sat Björn Ingi Knútsson og fór yfir markaðsmál hafnarinnar.&nbsp; Birni var þökkuð koman og yfirgaf hann síðan fundinn.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2012
Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 347 frá 20. júní 2012. Kynnt.
4.
Beiðni um undanþágu vegna lóðstöku í Reyðarfirði - M/S El Toro
Erindi frá Samskipum dags. 19. júní 2012 þar sem óskað er eftir undanþágu frá lóðsskyldu fyrir Andrej Kudriasov skipstjóra á El Toro að og frá Mjóeyrarhöfn. Hafnarstjórn staðfestir undanþágu frá hafnsöguskyldu fyrir Andrej Kudriasov skipstjóra á mv. El Toro.
5.
Fjögurra ára samgönguáætlun 2013-2016
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá Siglingastofnun dags. 29. júní 2012 vegna fjögurra ára samgönguáætlunar 2013 til 2016.&nbsp; Framkvæmdastjóra falið að sækja um í samgönguáætlun vegna frumrannsókna vegna tveggja verkefna og eins vegna grjótvarna.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Innkaupareglur Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framlögð drög að innkaupareglum ásamt minnisblaði fjármálastjóra frá 11.maí. sem kynnt voru á fundi bæjarráðs 18. júní 2012. Bæjarráð vísar drögum að innkaupareglum til umfjöllunar hjá sviðsstjórum og viðeigandi fastanefndum. Bæjarráð mun taka reglurnar til fullnaðarafgreiðslu á haustmánuðum 2012. Kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN class=xpbarcomment&gt;Framlögð gögn til kynningar um áform Laxa um fiskeldi í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði.<BR&gt;Vísað frá bæjarráði til kynningar í atvinnu- og menningarnefnd, eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd og hafnarstjórn.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;