Hafnarstjórn
102. fundur
21. ágúst 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2012
<DIV&gt;Fundargerð stjórnar hafnasambands Íslands nr. 348 frá 10. ágúst 2012. Til kynningar.</DIV&gt;
2.
Starfs- og rekstrarleyfi Fiskeldis Austfjörðum ehf. í Fáskrúðsfirði
Bréf frá Fiskistofu dags. 24. júlí þar sem óskað er umsagnar um umsókn um rekstrarleyfi fyrir 3000 tonna þorskeldi í Fáskrúðsfirði frá Fiskeldi Austfjörðum. Fyrir liggur gilt starfsleyfi frá 14. júní 2005. Einnig liggur fyrir bréf bæjarráðs dags. 10. ágúst 2012 þar sem ráðið gefur umsögn um umsóknina þar sem fram koma ábendingar um skilyrði sem setja þurfi í rekstarleyfið við útgáfu þess. Kynnt.
3.
Bréf Heilbrigðiseftirlits Austurlands er varðar umsóknir um starfsleyfi fyrir laxeldi allt að 200 tonnum
<DIV&gt;<DIV&gt;Heilbrigðiseftirlit Austurlands hefur með bréfi dags. 10. júlí 2012 óskað eftir umsögn um umsóknir um starfsleyfi fyrir 200 tonna eldisleyfi í Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði. Á fundi bæjarráðs þann 10. ágúst sl. vísar ráðið erindinu til umsagnar eigna- skipulags- og umhverfisnefndar og hafnarstjórnar. Áður hafði bæjarráð fengið frest hjá HAUST til að veita umsögn til 24. ágúst 2012. Fyrir fundinum lá einnig minnisblað dags. 16. ágúst varðandi málið.&nbsp; Hafnarstjórn vísar minnisblaði til bæjarráðs með eftirfarandi breytingum, að í stað þess að standi: </DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;<STRONG&gt;Tekið verði undir ábendingar Skipulagsstofnunar</STRONG&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-weight: bold"&gt; um að líta beri á umsóknirnar í einni heild og því sé í báðum tilvikum um stærra eldi að ræða en 200 tonn.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Fara ber því með þessar umsóknir samkvæmt því ferli og reglum sem um slík eldi gilda.</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;</SPAN&gt;&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;Verði orðalagið eftirfarandi:</SPAN&gt;</DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;<STRONG&gt;Það er skýr afstaða hafnarstjórnar Fjarðabyggðar&nbsp;</STRONG&gt;</SPAN&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; COLOR: black; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA; mso-bidi-font-weight: bold"&gt;að líta beri á umsóknirnar í einni heild og því sé í báðum tilvikum um stærra eldi að ræða en 200 tonn.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Fara ber því með þessar umsóknir samkvæmt því ferli og reglum sem um slík eldi gilda.</SPAN&gt;</DIV&gt;</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar 2013
<DIV&gt;Tímaplan ásamt vinnureglum fyrir fjárhagsáætlunarvinnuna við gerð fjárhagsáætlunar 2013 kynnt.</DIV&gt;
5.
Franski spítalinn - bryggjuaðstaða
<DIV&gt;Kynnt drög að samningi um smíði bryggju við Franska spítalann.</DIV&gt;
6.
Undirbúningsvinna vegna komu skemmtiferðaskipa
<DIV&gt;<DIV&gt;Umfjöllun um vinnu vegna komu skemmtiferðaskipa og markaðsmál hafnanna.&nbsp; Drög að samningi samþykkt og felur framkvæmdastjóra að ljúka gerð hans.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Þekja frystihúsbryggju Eskifirði
<DIV&gt;Fyrir fundinum lá minnisblað frá Siglingastofnun dags. 30. júlí 2012 vegna ástands þekju og stálþils framan við fystihúsið á Eskifirði. Hafnarstjórn frestar ákvörðun í málinu og felur framkvæmdastjóra vinna í málinu.</DIV&gt;
8.
Hafnasambandsþing í Vestmannaeyjum 20 og 21. september 2012.
<DIV&gt;Boð á Hafnasambandsþing í Vestmannaeyjum dagana 20. og 21. september 2012. Hafnarstjórn samþykkti að gefa hafnarstjórnarmönnum kost á að fara.</DIV&gt;