Hafnarstjórn
105. fundur
16. október 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2012
Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 350 frá 19. september 2012. Til kynningar.
2.
Þjónusta við olíuleit á Drekasvæði - kynningarmál
<DIV&gt;Fram lögð samstarfsyfirlýsing við Fljótsdalshérað um þjónustu við olíuleit á Drekasvæðinu.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkir drögin fyrir sitt leiti og vísar þeim til afgreiðslu í bæjarstjórn.</DIV&gt;
3.
Fjárhagsáætlun 2013 - Hafnarstjórn
<DIV&gt;Farið yfir drög fjárhagsáætlunar 2013 fyrir hafnarsjóð Fjarðabyggðar, ásamt gjaldskrá og framkvæmdaáætlun ársins 2013 auk langtímaáætlunar. Hafnarstjórn samþykkti áætlunina með óverulegum breytingum og vísar henni til bæjarstjórnar.</DIV&gt;
4.
Skipulagslýsing send til umsagnar hafnarstjórnar Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi frá eigna- skipulags- og umhverfisnefnd dags. 16. október 2012 þar sem óskað er eftir umsögn hafnarstjórnar um skipulagslýsingu fyrir stækkun Norðfjarðarhafnar.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkir skipulagslýsinguna fyrir sitt leiti.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;