Hafnarstjórn
112. fundur
11. mars 2013 kl. 12:00 - 12:30
í Molanum fundarherbergi 4
Nefndarmenn
Guðmundur Þorgrímsson Formaður
Sævar Guðjónsson Varaformaður
Ævar Ármannsson Aðalmaður
Gísli Benediktsson Aðalmaður
Óskar Þór Hallgrímsson Aðalmaður
Steinþór Pétursson Embættismaður
Páll Björgvin Guðmundsson Bæjarstjóri
Valur Sveinsson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Hafnarmál á Norðfirði
Umfjöllun um umsögn og tillögur Siglingastofnunar um stækkun Norðfjarðarhafnar og afgreiðsla fyrir auglýsingu aðal- og deiliskipulags en í umsögninni komu fram hugmyndir um færslu á læk og taka hann inn í höfnina. Hafnarstjórn samþykkti hafa legu læksins óbreytta frá auglýstu skipulagi og hann renni til sjávar sunnan smábátahafnarinnar.