Fara í efni

Hafnarstjórn

154. fundur
25. ágúst 2015 kl. 16:00 - 00:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Pálína Margeirsdóttir Varaformaður
Ævar Ármannsson Aðalmaður
Eydís Ásbjörnsdóttir Aðalmaður
Kristín Ágústsdóttir Aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason Varamaður
Steinþór Pétursson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Grendarkynning, óveruleg breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis 5 á Fáskrúðsfirði
Málsnúmer 1508061
Grenndarkynning, óveruleg breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðis 5 á Fáskrúðsfirði. Grendarkynning hefst 21. ágúst 2015 og skal athugasemdum skilað inn eigi síðar en fyrir 18. september 2015.
Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við deiliskipulagsbreytinguna.
2.
Umhverfisstefna hafna
Málsnúmer 1111100
Lögð fram frumdrög að umhverfisstefnu fyrir Fjarðabyggðarhafnir til áframhaldandi vinnu. Þennan lið fundarins sat Ásta Kristín Sigurjónsdóttir. Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra áframhaldandi vinnu við áætlunina.
3.
Fjárhagsáætlun hafnarsjóðs Fjarðabyggðar 2016 ásamt gjaldskrá og langtímaáætlun
Málsnúmer 1508040
Undirbúningur að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2016 ásamt lantímaáætlun. Farið yfir tímaáætlun og vinnu framundan.