Hafnarstjórn
55. fundur
24. mars 2009 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Skýrsla um Norður-Íshafssiglingar janúar 2009
<DIV&gt;<DIV&gt;Skýrsla um Norður - Íshafssiglingar frá janúar 2009 unnin fyrir Fjárfestingastofu og nokkrar hafnir. Vísað til umfjöllunar frá síðasta fundi.</DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn fór yfir skýrsluna en hún gefur til kynna að ekki sé hagkvæmt við núverandi aðstæður að fara Norður - Íshafsleiðina með vöruflutninga.&nbsp; Hafnarstjórn mun fylgjast með málinu áfram.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Beiðni um undaþágu til að taka lóðs að/ frá Mjóeyrarhöfn.
<DIV&gt;Bréf frá Eimskipum dags. 24. febrúar 2009 þar sem óskað er eftir undanþágu frá lóðsþjónustu fyrir Robert Podbrzeski, skipstjóra á BBC Reydarfjordur. Einnig kynnt svar við erindinu þar sem heimildin er samþykkt.</DIV&gt;
3.
Ósk um undanþágu frá hafnsöguskyldu vegna Rafal Sysak skipstjóra
<DIV&gt;Tölvupóstur frá Grendal ehf dags. 6. febrúar 2009 þar sem óskað er eftir undanþágu frá lóðsskyldu fyrir Rafal Sysak skipstjóra á olíuskipinu Otilia.&nbsp; Einnig kynnt svar við erindinu&nbsp;þar sem beiðninni er hafnað.</DIV&gt;
4.
Siglingamerki við Mjóeyrarhöfn
<DIV&gt;Kynnt bréf til Siglingastofnunar dags. 11. mars 2009. Þar sem óskað er eftir svari um hvenær farið verði í gerð innsiglingamerkis í tengslum við Mjóeyrarhöfn sem gert var ráð fyrir. Kynnt.</DIV&gt;
5.
Kynning á Köfunarþjónustunni ehf
<DIV&gt;Bréf frá Köfunarþjónustunni mótt. 17. mars 2009. Kynnt þjónusta fyrirtækisins.</DIV&gt;
6.
Umsókn um aðild að Cruise Iceland
<DIV&gt;<DIV&gt;Kynnt formleg umsókn frá Fjarðabyggðarhöfnum dags. 10. mars 2009, um aðild að Cruise Iceland.&nbsp; Framkvæmdastjóra falið að fylgja málinu eftir.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Endurbygging á bryggju í Viðfirði
<DIV&gt;Tölvupóstur frá Skúla Hjaltasyni og Þórarni Guðnasyni dags. 17. mars 2009, þar sem óskað er eftir styrk til endurbyggingar bryggju í Viðfirði.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkir að veita styrk í samræmi við reglur um endurbyggingu gamalla bryggja.</DIV&gt;