Fara í efni

Hafnarstjórn

67. fundur
9. febrúar 2010 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Umhverfis- og framkvæmdarmál Fjarðabyggðahafna
Málsnúmer 0904082
<DIV>Til fundarins mætti umhverfisstjóri, Árni Steinar Jóhannsson, og fór yfir verkefni liðins árs og áætluð verkefni ársins 2010.</DIV>
2.
Endurbygging Barksins
Málsnúmer 0904043
<DIV>Staða málsins kynnt ásamt yfirstandandi verðkönnun.</DIV>
3.
Framkvæmdir við bæjarbryggju á Norðfirði
Málsnúmer 0905163
<DIV><DIV>Kynntar hugmyndir frá Siglingastofnun varðandi endurbætur á gömlu bæjarbryggjunni á Norðfirði. Hafnarstjórn líst vel á þá tillögu sem sett er fram í bréfinu um áfangaskiptingu endurbóta á bryggjunni.  Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra að skrifa Siglingastofnun varðandi þátttöku ríkisins í framkvæmdinni þar sem um ferjubryggju er að ræða.</DIV></DIV>
4.
Smábátahöfn Eskifirði
Málsnúmer 0910146
<DIV><DIV>Farið yfir hugmyndir að skipulagi smábátahafnarinnar. Hafnarstjórn felst á að vinna áfram eftir nýrri hugmynd að skipulagi hafnarinnar.</DIV></DIV>
5.
Smábátahöfn Stöðvarfirði
Málsnúmer 0910145
<DIV>Minnispunktar frá fundi með smábátasjómönnum á Stöðvarfirði kynntir. Hafnarstjórn felst á aða vinna eftir fyrirliggjandi hugmynd sem kynnt var á síðasta fundi.</DIV>
6.
Smábátahöfn Reyðarfirði
Málsnúmer 1001100
<DIV>Hafnarstjórn fór yfir fyrirliggjandi hugmynd að stækkun smábátahafnarinnar á Reyðafirði og felst á hana fyrir sitt leyti.</DIV>
7.
Uppsögn á starfi
Málsnúmer 1002004
<DIV>Kynnt bréf frá Óskari Sverrissyni starfsmanni hafnarinnar þar sem hann segir upp störfum.  Hafnarstjórn þakkar Óskari fyrir vel unnin störf.</DIV>
8.
Starfsmannamál
Málsnúmer 1002012
<DIV><DIV>Farið var yfir starfsmannamál á höfninni. Hafnarstjórn samþykkir að ráða í starf vélstjóra samanber umsókn sem liggur fyrir og að auglýsa eftir starfsmanni á Norðfjörð.</DIV></DIV>