Hafnarstjórn
75. fundur
5. október 2010 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Hafnasambandsþing 23 og 24 septemer 2010
<DIV&gt;Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir Hafnarsambandsþingi sem haldið var 23. og 24. september sl. og lagði fram minnisblað ásamt gögnum frá þinginu.&nbsp; Kynnt.</DIV&gt;
2.
Fundagerðir CI á árinu 2010
Fundargerð stjórnar Cruise Iceland frá 13. september 2010. Kynnt.
3.
Þátttaka í Miami 2011
<DIV&gt;Erindi frá Ferðamálastofu dags. 24. september 2010 þar sem leitað er eftir ákvörðun Fjarðabyggðarhafna um þáttöku á Seatrade Miami 14 til 17 mars 2011. Hafnarstjórn samþykkir að taka þátt í sýningunni.</DIV&gt;
4.
Fjárhagsáætlun 2011
<DIV&gt;Umfjöllun og undirbúningur að gerð fjárhagsáætlunar hafnarsjóðs Fjarðabyggðar fyrir árið 2011.</DIV&gt;