Fara í efni

Hafnarstjórn

76. fundur
12. október 2010 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Ósk um Vinnuaðstöðu á Norðfirði vegna flotbryggjusmíði
Málsnúmer 1010030
<DIV><DIV>Erindi frá Vélaverkstæði G.Skúlasonar þar sem óskað er eftir heimild til að nýta áfram aðstöðu á gámaplaninu á Norðfirði í eitt ár í viðbót til að smíða flotbryggjur.  Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við að vélaverkstæðið nýti aðstöðu á gámplaninu.</DIV></DIV>
2.
Fjárhagsáætlun 2011
Málsnúmer 1009099
<DIV>Áframhald vinnu við fjárhagsáætlun ársins 2011 fyrir Fjarðabyggðarhafnir.  Framkvæmdastjóra falin vinna við lokafrágang áætlunar fyrir næsta fund hafnarstjórnar.</DIV>