Hafnarstjórn
79. fundur
4. janúar 2011 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Fundagerð 334.fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 10. desember 2010. Kynnt.
2.
Fundagerðir CI á árinu 2010
Fundargerð stjórnar Cruise Icelands frá 8. desember 2010. Til kynningar
3.
Þátttaka í Seatrade Med í Cannes
<DIV&gt;Ferðaskýrsla vegna sölusýningar í Cannes í nóvember 2010. Kynnt.&nbsp; Einnig farið yfir vinnuáætlun næstu 5 mánaða sem felur í sér m.a. samskipti við ferðaskrifstofur og sölusýningu á Miami.</DIV&gt;<DIV&gt;Hafnarstjórn samþykkir að bæta við einum gjaldalið í gjaldskrá Fjarðabyggðarhafna, farþegagjaldi sem verður 50 kr.&nbsp;á farþega.&nbsp; Hafnarstjórn sendir ákvörðunina til samþykktar í bæjarráði.&nbsp;</DIV&gt;
4.
Aðalfundarboð Fiskmarkaðs Austurlands 28.október 2010
Bréf frá Fiskmarkaði Austurlands dags. 16. desember 2010 þar sem tilkynnt er um greiðslu arðs til hluthafa. Kynnt.
5.
Mengunarvarnamál
<DIV&gt;Drög að samningi við slökkvilið Fjarðabyggðar vegna umsjónar með mengunarvarnarbúnaði lagður fyrir hafnarstjórn. Hafnarstjórn samþykkir fyrirliggjandi samning.</DIV&gt;
6.
Smábátahöfn Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir fundinum lá minnisblað vegna framkvæmda við smábátahöfnina á Eskifirði og niðurrekstur staura við snúning eldri flotbryggju að grjótgarðinum.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkti að reka niður staura út að enda á grjótgarðinum í framhaldi af því sem búið er eins og fyrirhugað var skv. teikningu af höfninni.</DIV&gt;</DIV&gt;