Hafnarstjórn
83. fundur
29. apríl 2011 kl. 16:30 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Olíubirgðastöð í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð hefur vísað til umsagnar hjá hafnarstjórn erindi Mannvits dags. 20. apríl 2011 þar sem óskað er eftir að Fjarðabyggð verði aðili að áformayfirlýsingu um uppbyggingu olíubirgðastöðvar.&nbsp; Á fundinn mættu&nbsp;fulltrúar frá Mannviti, Haukur Óskarsson og Valgeir Kjartansson.&nbsp;&nbsp;Kynntu þeir fyrir nefndarfólki vinnu Mannvits við undirbúning og skoðun á að koma á fót 450.000 rúmmetra olíubirgðastöð við Eyri í Reyðarfirði. Hauki og Valgeiri var síðan þökkuð koman.</DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: EN-US?&gt;Hafnarstjórn fagnar þeim áhuga sem er til staða á frekari uppbyggingu hafnsækinnar starfsemi og atvinnutækifæra í Fjarðabyggð.&nbsp; Hafnarstjórn hvetur bæjarstjórn jafnframt til að vinna að málinu með hlutaðeigandi aðilum,&nbsp; meðal annars með það fyrir augum að sjá hvort af þessu geti orðið og eins með hvaða hætti aðkoma þess yrði að lóðamálum og gerð hafnarmannvirkja.</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: EN-US?&gt;Bæjarráð vísaði á fundum sínum nr. 241 þann 12. apríl og 242 þann 26. apríl sl. &nbsp;til umsagnar hjá hafnarstjórn erindi frá Löxum ehf., dagsett 11. apríl 2011 og bréfi Skipulagsstofnunar dags. 15. apríl 2011. Óskað er eftir umsögn hafnarstjórnar, eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar og atvinnu- og menningarnefndar vegna tilkynningar um eldi á 6000 tonnum af laxi í sjókvíum í Reyðarfirði.&nbsp;&nbsp;<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: EN-US?&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " lang=EN-US Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt; mso-ansi-language: EN-US?&gt;Lögð fram tillaga að umsögn Fjarðabyggðar til skipulagsstofnunar ásamt drögum að yfirlýsingu frá Laxar ehf. Umsögnin tekin til umfjöllunar. Nefndin samþykkir umsögn og vísar henni til bæjarráðs til afgreiðslu.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: " Verdana?,?sans-serif?; FONT-SIZE: 10pt?&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Endurnýjun á umsókn um lóð - Hraun 12
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá Eimskipafélagi Íslands dags. 7. apríl 2011 þar sem félagið endurnýjar umsókn sína um lóð nr. 12 við Mjóeyrarhöfn. Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leiti að endurúthluta lóð nr 12 við Hraun til Eimskipafélagsins og vísar erindinu til afgreiðslu hjá bæjarráði.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Aðalfundaboð Fiskmarkaðarins 8.apríl 2011 og Ársreikningur 2010
<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð aðalfundar Fiskmarkaðar Austurlands frá 8. apríl 2011 ásamt ársreikningi 2010. Kynnt.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fundagerðir Hafnarsambands Íslands árið 2011
Fundargerðir stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 336 og 337 frá í mars 2011 kynntar.
6.
Aðalfundur Cruise Iceland 27. maí 2011
<DIV&gt;Boð á aðalfund Cruise Iceland 27. maí 2011. Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra að sækja fundinn ásamt ferða og menningafulltrúa og verkefnisstjóra skemmtiferðaskipaverkefnisins</DIV&gt;
7.
Þátttaka í Miami 2011
Minnisblað dags. 3. apríl 2011 frá ferð ferða- og menningamálafulltrúa og verkefnisstjóra skemmtiferðaskipaverkefnis á sölusýningu skemmtiferðaskipa í Miami í mars síðast liðnum. Kynnt.
8.
Siglingavernd - Mjóeyrarhöfn
<DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir fundinum lá minnisblað vegna siglingaverndar við Mjóeyrarhöfn. Framkvæmdastjóri gerði grein fyrir málinu og hugmynd um úrbætur og kostnað því fylgjandi.&nbsp;Hafnarstjórn samþykkir að breyta hliðunum og felur framkvæmdastjóra að vinna í málinu.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Aðstaða til að láta fjara undan bátum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Framhald fyrra erindis frá Gunnari Hjaltasyni varðandi aðstöðu til að láta fjara undan bátum. Óskar hann eftir að fá að útbúa aðstöðuna sjálfur innan við vöruhöfnina á Reyðarfirði.&nbsp; Í skipulagi fyrir hafnarsvæði hafnanna er ekki gert ráð fyrir aðstöðu sem þessari og bent er á að við smábátahafnir í Fjaraðbyggð er upptökurampar. Hafnarstjórn hafnar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
10.
Beiðni um styrk vegna gönguvikunar 2011
<DIV&gt;Bréf dags. 13. apríl 2011 frá undirbúningshóp fyrir gönguviku í Fjarðabyggð 2011 þar sem óskað er eftir styrk að upphæð 100 þ.kr. og fá lógó í bækling, á veggspjöld og auglýsingar hátíðarinnar. Hafnarstjórn hafnar erindinu.</DIV&gt;
11.
Framkvæmdir við bæjarbryggju á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Vegna mikilvægis þess að koma bæjarbryggjunni í notkun að nýju ákvað hafnarstjórn að ráðast í bráðabirgðaviðgerð á bryggjunni&nbsp; fyrir sumarið.&nbsp; Í samræmi við fyrri bókun er það ákvörðun hafnarstjórnar að fara í endurgerð bryggjunnar í sem næst upprunalegri mynd en haldið verði áfram vinnu deiliskipulags við umhverfi bryggjunasvæðisins.</DIV&gt;</DIV&gt;