Fara í efni

Hafnarstjórn

86. fundur
22. júlí 2011 kl. 12:00 - 13:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Tilkynning um ótímabundna vinnustöðvun hjá félögum í Félagi skipstjórnarmanna
Málsnúmer 1107037
Bréf frá Félagi skipstjórnarmanna dags. 19. júlí 2011 þar sem boðað er til verkfalls 4.ágúst 2011. Farið var yfir stöðu málsins og það kynnt.