Hafnarstjórn
89. fundur
4. október 2011 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Beiðni um lóð undir atvinnustarfsemi
<DIV&gt;<DIV&gt;Bréf frá eigna- skipulags og umhvarfisnefnd dags. 27. september 2011 þar sem óskað er umsagnar hafnarstjórnar um umsókn Alucab ehf frá 16. september 2011 þar sem sótt eru um lóð nr. 14 við Hraun.&nbsp;Hafnarstjórn gerir ekki athugasemd við að fyrirtækinu verði úthlutað lóðinni með fyrirvara um afgreiðslu Alcoa sem einnig er umsagnaraðili um úthlutun lóða á svæðinu.</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Dýpkun smábátahafnar Eskifirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fundargerð frá opnun tilboða í dýpkun smábátahafnarinnar á Eskifirði dags. 3. október 2011. Guðmundur Þorgrímsson vék af fundi undir þessum lið. Hafnarstjórn samþykkti að ganga til samninga við lægstbjóðanda.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fjárhagsáætlun 2012 - Hafnarnefnd
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Fjallað var um gjaldskrá og fjárhagsáætlun fyrir árið 2012, ásamt langtímaáætlun fyrir árin 2013 til 2015. Hafnarstjórn fór yfir fyrstu drög að áætlun ásamt þriggja ára áætlun.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;