Hafnarstjórn
92. fundur
6. desember 2011 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Beiðni um undaþágu til að taka lóðs Mv S. Rafeael
Bréf frá Eimskipfélagi Íslands dags. 21. nóvember 2011 þar sem óskað er eftir undanþágu til að taka lóðs að/frá Mjóeyrarhöfn fyrir skipstjóra Mv. S.Rafael. Hafnarstjórn staðfestir undanþágu frá hafnsöguskyldu fyrir Mannfred Bunjevac skipstjóra Mv. S.Rafael.
2.
66.mál til umsagna um breytingar á hafnarlögum
<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi frá nefndasviði Alþingis dags. 23. nóvember 2011 þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum 66.mál. Umsögn skal berast fyrir 7. desember 2011. Fyrir fundinum lá minnisblað framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna vegna málsins.&nbsp;Á fundi bæjarráðs 5. desember sl. fól ráðið hafnarstjórn fullnaðarafgreiðslu málsins. Hafnarstjórn samþykkir framlagt minnisblað og felur framkvæmdastjóra að ganga frá umsögn vegna frumvarpsins.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
85. mál til umsagnar um frumvarp til laga um hafnir
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi frá nefndasviði Alþingis dags. 24. nóvember 2011 þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um hafnir, 85.mál. Umsögn skal berast fyrir 7. desember 2011. Fyrir fundinum lá minnisblað framkvæmdastjóra Fjarðabyggðarhafna vegna málsins. Á fundi bæjarráðs 5. desember sl. fól ráðið hafnarstjórn fullnaðarafgreiðslu málsins. Hafnarstjórn samþykkir framlagt minnisblað og felur framkvæmdastjóra að ganga frá umsögn vegna frumvarpsins.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Sjókvíaeldi í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Á fundi bæjarráð 27. október sl. óskaði bæjarráð eftir umsögn hafnarstjórnar og eigna-, skipulag- og umhverfisnefdar um auglýst starfsleyfi fyrir kvíaeldi í Reyðarfirði. Málið var kynnt á fundi hafnarstjórnar 8. nóvember 2011. Fyrir fundinum láu drög að umsögn til bæjarráðs vegna málsins. Hafnarstjórn samþykkti drögin fyrir sitt leiti og vísar þeim til bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Undirbúningsvinna vegna komu skemmtiferðaskipa
<DIV&gt;Fundargerð frá stöðufundi 11. nóvember sl. ásamt gögnum auk þess sem greint var frá heimsókn til umboðsaðila og ferðaskrifstofa í Reykjavík. Kynnt.</DIV&gt;
6.
Skipulag strandsvæða
<DIV&gt;Bréf frá Teiknistofunni Eik dags. 11. nóvember 2011. Auk þess mætti fulltrúi frá Teikninstofunni Eik til fundar við fulltrúa sveitarfélagsins og kynnti verkefni sem fyrirtækið er að vinna í samstarfi við Fjórðungssamband Vestfjarða og Háskólasetur Vestfjarða og lítur að skipulagi strandsvæða. Fyrir fundinum láu kynningargögn vegna verkefnisins. Kynnt.</DIV&gt;
7.
730 Fjarðabyggð, Ægisgata 6
<DIV&gt;Farið yfir málefni hafnarsvæðis á Reyðarfirði og lóðarmál á Ægisgötu 6. Kynnt.</DIV&gt;
8.
Gjaldskrár Hafnarsjóðs yfirferð texta.
<DIV&gt;Farið var yfir texta gjaldskrár Hafnarsjóðs. Hafnarstjórn gerði minniháttar lagfæringar á texta. Breytingarnar hafa ekki áhrif á gjöld skv. gjaldskránni.</DIV&gt;
9.
Umhverfisstefna hafna
<DIV&gt;Bréf frá Hafnasambandi Íslands þar sem kynnt eru drög að umhverfisstefnu sem hafnir landsins geta nýtt sér við að setja sér umhverfisstefnu. Kynnt.</DIV&gt;
10.
Endurnýjun og stækkun á olítanki smábáta á Stöðvarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Í tölvupósti dags. 16. nóvember 2011 óskar N1 eftir að fá að endurnýja núverandi olíutanka fyrir smábáta á Stöðvarfirði. Tankurinn er tvöfaldur og lengri en núverandi tankur en lægri og tekur meira magn. Hafnarstjórn samþykkir erindið.</DIV&gt;</DIV&gt;
11.
Hafnarsjóður - akstursvarnir
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið var yfir stöðu framkvæmdar við að setja upp akstursvarnir á hafnarsvæðin.</DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;</DIV&gt;
12.
Framkvæmdir við bæjarbryggju á Norðfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Svör Siglingastofnunar við fyrirspurn hafnarsjórnar um hönnun, útlit og gerð efnis í bryggjunni. Hafnarstjórn sammála um að fylgja tillögu Siglingastofnunar. Einnig kynnt ný gögn í þessari vinnu.</DIV&gt;</DIV&gt;
13.
Umsókn Hafskeljar ehf. um ræktunarleyfi
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi frá Matvælastofnun dags. 24. nóvember 2011 þar sem óskað er umsagnar um umsókn Hafskeljar ehf. um ræktunarleyfi. Eins og fram kemur í bréfinu hefur Hafskel ehf fullgild starfsleyfi og rekstrarleyfi fyrir starfsemi sína. Í kjölfar nr. 90/2011 um skeldýrarækt er hér um að ræða yfirfærslu leyfisveitinga að ræða frá Fiskistofu til Matvælastofnunar samkvæmt lögum.</DIV&gt;<DIV&gt;Á fundi bæjarráðs 5. desember sl. fól ráðið hafnarstjórn fullnaðarafgreiðslu málsins. Hafnarstjórn samþykkir framlagt minnisblað og felur framkvæmdastjóra að ganga frá umsögn vegna frumvarpsins. Hafnarstjórn telur ekki&nbsp;ástæðu til athugasemda við umsókn Hafskeljar ehf um ræktunarleyf.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;