Hafnarstjórn
95. fundur
28. febrúar 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Áætlun um móttöku og meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum
<DIV&gt;Gerð grein fyrri stöðu mála varðandi gerð áætlunar um meðhöndlun úrgangs og farmleifa frá skipum. Kynnt.</DIV&gt;
2.
Fyrirspurn um innheimtu vörugjalda
<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi frá Nesskipum dags. 17.febrúar 2012 varðandi innheimtu vörugjalda. Hafnarstjórn telur undanþágu um niðurfellingu vörugjalda ekki eiga við í þessu tilviki og hafnar erindinu.</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Umsókn um uppsetningu á olíutanka og afgreisðlubúnaði í Norðfjarðarhöfn.
<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi frá Olís dags. 7. febrúar 2012 þar sem óskað er efir heimild til að setja upp aðstöðu til olíuafgreiðslu fyrir smábáta í innrihöfninni á Norðfirði. Hafnarstjórn samþykkir þær hugmyndir sem voru til umræðu á fundinum og felur framkvæmdastjóra að leysa málið.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Umsókn um lóð nr. 6 að Hrauni
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Erindi frá Eigna-, skipulags- og umhverfisnefnd dags. 15. febrúar 2012 þar sem óskað er umsagnar hafnarstjórnar vegna umsóknar Machinery ehf um lóð að Hrauni við Mjóeyrarhöfn með erindi dags. 2. og 3. febrúar 2012.&nbsp;Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra að afla frekari upplýsinga um fyrirhugaða starfsemi í húsnæðinu og staðfestingar á samkomulagi við nefnda aðila um nýtingu hússins áður en til ákvarðanatöku kemur.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Starfsmannamál hafnanna
<DIV&gt;Farið yfir vöktunarmál Mjóeyrarhöfn og sumarstörf. Hafnarstjórn felur framkvæmdastjóra að vinna að starfslýsingu og samkomulagi við Eimskip.</DIV&gt;