Fara í efni

Hafnarstjórn

96. fundur
6. mars 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Hafnarmál á Norðfirði
Málsnúmer 1111028
<DIV>Til fundarins mætir fulltrúi frá Siglingastofnun, Sigurður Áss Grétarsson, til að fara yfir hugmyndir að endurskipulagningu Norðfjarðarhafnar og möguleikum á rýmkun hafnarinnar. Fyrirhugaður er fundur með hagsmunaaðilum í framhaldinu en fundartími verður ákveðinn síðar.  Páll Bj. Guðmundsson yfirgaf fundinn.</DIV>
2.
Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2012
Málsnúmer 1202146
Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 343 dags. 17. febrúar 2012 til kynningar ásamt ársreikningi Hafnasambandsins 2011.
3.
Smábátahafnir Fjarðabyggð
Málsnúmer 0910145
<DIV><DIV>Í framhaldi af umræðu um fjölgun viðleguplássa í smábátahöfninni á Stöðvarfirði þá er hægt að bæta við þrem átta metra fingurm við flotbryggjurnar og skapa þannig fleiri pláss og betra aðgengi fyrir fleiri smábáta.  Hafnarstjórn samþykkir að bæta við þrem fingrum.</DIV></DIV>
4.
Smábátahöfn Reyðarfirði
Málsnúmer 1001100
<DIV><DIV>Farið yfir teikningar að yfirborðsfrágangi við smábátahöfnina á Reyðarfirði.  Hafnarstjórn lýsir yfir ánægju með útkomuna.</DIV></DIV>