Hafnarstjórn
96. fundur
6. mars 2012 kl. 17:00 - 19:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Steinþór Pétursson Framkvæmdastjóri Fjarðabyggðarhafna
Dagskrá
1.
Hafnarmál á Norðfirði
<DIV&gt;Til fundarins mætir fulltrúi frá Siglingastofnun, Sigurður Áss Grétarsson, til að fara yfir hugmyndir að endurskipulagningu Norðfjarðarhafnar og möguleikum á rýmkun hafnarinnar. Fyrirhugaður er fundur með hagsmunaaðilum í framhaldinu en fundartími verður ákveðinn síðar.&nbsp; Páll Bj. Guðmundsson yfirgaf fundinn.</DIV&gt;
2.
Fundagerðir Hafnasamband Íslands árið 2012
Fundargerð stjórnar Hafnasambands Íslands nr. 343 dags. 17. febrúar 2012 til kynningar ásamt ársreikningi Hafnasambandsins 2011.
3.
Smábátahafnir Fjarðabyggð
<DIV&gt;<DIV&gt;Í framhaldi af umræðu um fjölgun viðleguplássa í smábátahöfninni á Stöðvarfirði þá er hægt að bæta við þrem átta metra fingurm við flotbryggjurnar og skapa þannig fleiri pláss og betra aðgengi fyrir fleiri smábáta.&nbsp; Hafnarstjórn samþykkir að bæta við þrem fingrum.</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Smábátahöfn Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;Farið yfir teikningar að yfirborðsfrágangi við smábátahöfnina á Reyðarfirði.&nbsp; Hafnarstjórn lýsir yfir ánægju með útkomuna.</DIV&gt;</DIV&gt;