Fara í efni

Landbúnaðarnefnd

15. fundur
10. mars 2010 kl. 15:00 - 16:00
í Molanum
Fundargerð ritaði:
Árni Steinar Jóhannsson Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Refa og minkaveiði 2010-2011
Málsnúmer 1002108
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framlagt minnisblað umhverfisfulltrúa.  Landbúnaðarnefnd leggur til að ráðnir verði veiðimenn á svæðin og að greiddar verði kr. 10.000.- fyrir ref og  kr. 3.500.- fyrir hvern mink.  Veiðikvótinn verði lækkaður þannig að hann rúmist innan fjárheimilda.  Hámark til minkaveiða verði kr. 750.000.-</DIV></DIV></DIV></DIV>