Landbúnaðarnefnd
3. fundur
12. janúar 2011 kl. 14:00 - 16:00
í Molanum
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Refa -og minkaveiði fyrikomulag 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lögð fram tillaga umhverfisfulltrúa, dagsett 11. janúar 2011, um fyrirkomulag refa og minkaveiða. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt er til að fyrirkomulag minkaveiða verði eftirfarandi:<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Ráðnir verði veiðimenn í grenjavinnslu og greidd verði verðlaun, tímakaup og akstur skv. gjaldskrá UST: <SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp;</SPAN&gt;3000 kr. fyrir hvern veiddan mink.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Tímakaup verði 800 kr/klst. - Akstur verði 79 kr/km.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Greitt verði til annarra veiðimanna skv. gjaldskrá UST utan grenjavinnslu-tíma þ.e. 3000 kr.- fyrir veiddan mink. <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Lagt til að fyrirkomulag refaveiða verði eftirfarandi:<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Ekki verði sérstaklega ráðnir veiðimenn á veiðisvæðin.<SPAN style="mso-spacerun: yes"&gt;&nbsp; </SPAN&gt;Greitt verði öllum veiðimönnum skv. gjaldskrá UST: <o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;7.000 kr.- fyrir fullorðið dýr. - 1.600 kr.- fyrir yrðling.<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Nefndin samþykkir tillögu umhverfisfulltrúa og vísar henni til staðfestingar eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar. </SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Sauðfjárveikivarnarlína í Reyðarfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;Bréf frá landeigendum og ábúendum jarðarinnar Áreyja frá 10.nóvember 2010 er varðar ósk um nýja staðsetningu sauðfjárveikivarnarlínu. Málið áður tekið fyrir á 221. fundi bæjarráðs og vísað til landbúnaðarnefndar með beiðni um umsögn. Nefndin tekur heilshugar undir óskir bréfritara og beinir því til bæjarráðs að það hlutist til um við ráðuneytið að girðingin verði færð í norðurlandamörk Áreyja upp á Fagradal. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /&gt;<o:p&gt;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;<SPAN style="mso-ansi-language: IS"&gt;<o:p&gt;&nbsp;</o:p&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Hagkvæmasta leiðin er að sauðfé sem beitt er á Fagradal verði fært vestur fyrir Grímsá og um leið&nbsp;verði Lagarfljótslína færð í Grímsá.&nbsp;Með þessum aðgerðum væri hægt að spara mikinn kostnað við girðingu upp Fagradal og þá næðist einnig það markmið Fjarðabyggðar að umrædd svæði væru fjárlaus einsog skilgreint er í aðalskipulagi.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Gjaldtaka vegna fjallskila
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Málið rætt. Talsvert er orðið um eyðijarðir í Fjarðabyggð þar sem sveitarfélagið þarf að bera mikinn kostnað vegna fjallskila&nbsp;á hverju ári. Nefndin felur umhverfisstjóra að koma með greiningu og tillögu að gjaldtöku á næsta fund nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Stefna Fjarðabyggðar með kaup og sölu á jörðum
<DIV&gt;<DIV&gt;<SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA"&gt;Málið rætt. Umhverfisstjóra falið að leggja fram drög að stefnu fyrir næsta fund nefndarinnar.</SPAN&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;