Landbúnaðarnefnd
6. fundur
4. september 2012 kl. 14:00 - 16:00
í Molanum
Fundargerð ritaði:
Árni Steinar Jóhannsson Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Ágengi búfjár í þéttbýli
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;&nbsp;Málinu frestað.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Bréf til landbúnaðarnefndar - fyrirkomulag refaveiðar 2011
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin fjallaði um bréf frá Heiðberg Hjelm dagsett 26.janúar 2011 er varðar fyrirkomulag refa- og minkaveiða í Fjarðabyggð. Nefndin felur Umhverfisstjóra að gera uppkast að svari til Heiðbergs Hjelm.&nbsp; Fjallað verður um svarbréfið á næsta fundi nefndarinnar.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
3.
Fyrirkomulag á refa- og minkaveiðum
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Umhverfisstjóri kynnti nefndinni samantekt um stöðu refa- og minkaveiða í sveitarfélaginu. Endanlegt uppgjör vegna veiðanna verður tekið fyrir á næsta fundir nefndarinnar en&nbsp;18 minkar og 71 refir hafa þegar verið skráðir inn. Skýrsla yfir veiðarnar verður tilbúin&nbsp;fyrir næsta fund.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
4.
Gangnaboð 2012
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Landbúnaðarnefnd samþykkir að fjáreigendur verði gerðir ábyrgir fyrir fjallskilum á því landi sem þeir eiga fjárvon samkvæmt Fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur.</DIV&gt;<DIV&gt;Landbúnaðarnefnd tilnefnir Sigurð Baldursson fjallskilastjóra fyrir Fjarðabyggð.&nbsp;Göngur skulu fara fram á tímabilinu 15.-25. september 2012. Seinni göngum skal lokið fyrir 15. október 2012.</DIV&gt;<DIV&gt;Fyrir 6. nóvember 2012 mun fjallskilastjóri láta kanna og smala þá eyðistaði þar sem hugsanlega er fjárvon. Kostnaður af þeim eftirleitum greiðist úr fjallskilasjóði, kr. 18.000.- pr. dagsverk.</DIV&gt;<DIV&gt;Jafnframt samþykkir landbúnaðarnefnd eftirfarandi tillögu fyrir haustið 2012 að skiptingu fjallskiladeildarinnar í gangnasvæði og skulu göngur fara fram sem hér segir: &nbsp;Tilgreindir umsjónaraðilar eru gangnaforingjar. Norðfjarðarsvæði:&nbsp; Gangnastjóri er Axel Jónsson og Leifur Jónsson skal sjá um fjallskil frá Nípu að Fannardalsá. Guðröður Hákonarson skal sjá um fjallskil í Fannardal bæði norðan og sunnan ár. Þórður Júlíusson skal sjá um fjallskil í Seldal og Staðarháls. Sigfinnur Karlsson, Önundur Erlingsson og Jón Þór Aðalsteinsson skulu sjá um fjallskil sunnan Norðfjarðarár&nbsp;og Oddsdal.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Á Hólaströnd sjá um fjallskil: Viðar Guðmundsson og Heiðar Sveinsson.&nbsp;Eskifjarðarsvæði: Halldór Jóhannsson er gangnastjóri og hefur umsjón með fjallskilum fyrir utan Hrafnsdal og útúr eins og þörf er á, þó ekki í Viðfirði og Sandvík. Verði vart við fé í Viðfirði eða Sandvík, þá verður gerður út leiðangur til að ná í það. Magnús Guðnason hefur umsjón með fjallskilum frá Bleiksá að Helgustaðadal. Sjöfn Gunnarsdóttir hefur umsjón með fjallskilum í Helgustaðadal og Hrafnadal.</DIV&gt;<DIV&gt;Hellisfjarðarsvæði: Lagt er til að allt Hellisfjarðarsvæðið verði smalað samdægurs laugardaginn 22.september 2012, gangnastjórar verði þeir Önundur Erlingsson og Sigfinnur Karlsson og leggi þeir til 5 menn, Sjöfn Gunnarsdóttir leggi til 2 menn, því til viðbótar leggi Fjarðabyggð til 5 menn.Þá sjá um fyrirstöðu vestan Hrafnadals, Sjöfn Gunnarsdóttir og að austan Halldór Jóhannsson. &nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Mjóifjörður: Marsibil Erlendsdóttir er gangnastjóri. Hún hefur umsjón með fjallskilum í Mjóafirði og samkvæmt samkomulagi þá munu Vallamenn smala sínu fé í Mjóafirði. </DIV&gt;<DIV&gt;Gildir fyrir öll fjallskilasvæði:&nbsp; Þeir aðilar sem tilgreindir eru sem gangnaforingjar á sínu svæði geta kallað til aðra sem fjár eiga von á þeim svæðum sem þeim eru falin.&nbsp;Landbúnaðarnefnd Fjarðabyggðar hefur komið á þeirri vinnureglu að fjáreigendur eru ábyrgir fyrir fjallskilum á því landi sem þeir eiga fjárvon á samkvæmt Fjallskilasamþykkt fyrir Múlasýslur.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;Fjallskil á svæðinu frá Bleiká að Hjálpleysuá að sveitafélagsmörkum við Fljótsdalshérað hafa&nbsp;verið framkvæmd af fjáreigendum á Völlum í samráði við fjallskilastjóra Fjarðabyggðar.&nbsp; Sunnan varnarlínu í Reyðarfirði munu fjáreigendur sjá um smölun&nbsp;eins og verið hefur.&nbsp;Verði fjár vart í Reykjadal&nbsp;og austan hans í Mjóafirði verður gerður út leiðangur. Lagt er til að smalað verði helgina 15. til 16. september 2012 og að fjáreigendur í Breiðdal sjái um smölun í Stöðvardal að Kambanesi. </DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Hreindýr - bætt umgengni og umhirða lands.
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Vegna bókunar&nbsp;á&nbsp;43.fundi ESU varðandi bætta umgengni og umhirðu lands svo komast megi hjá því að hreindýr festist og drepist í girðingum og drasli sem maðurinn ber ábyrgð á.</DIV&gt;<DIV&gt;Nefndin bendir á að frá árinu 2005 hafa hópar sjálfboðaliða verið við störf í sveitarfélaginu og unnið meðal annars við niðurrif gamalla girðinga og hreinsun landssvæða.&nbsp; Landbúnaðarnefnd felur Umhverfisstjóra að taka saman greinargerð um þessa starfsemi undanfarinna ára.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Notkun vélknúinna ökutækja við leitir
<DIV&gt;<DIV&gt;Rit Umhverfisstofnunar um akstur utan vega kynnt nefndinni.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Sauðfjárbeit á Fagradal
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Landbúnaðarnefnd felur Umhverfisstjóra að koma á fundi með Fljótsdalshéraði um afréttarmál.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Skráning hálendis- og dreifbýlisslóða
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Landbúnaðarnefnd felur Umhverfisstjóra að rita Félagi leiðsögumanna með hreindýraveiðum bréf,&nbsp;þar sem fram komi upplýsingar um&nbsp;fjallaslóða &nbsp;í sveitarfélaginu samanber Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2007-2027.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;