Fara í efni

Landbúnaðarnefnd

8. fundur
5. júlí 2013 kl. 11:00 - 12:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Nefndarmenn
Sigurður Baldursson Aðalmaður
Halldór Árni Jóhannsson Aðalmaður
Ármann Elísson Aðalmaður
Sigfús Vilhjálmsson Aðalmaður
Axel Jónsson Aðalmaður
Árni Steinar Jóhannsson Embættismaður
Valur Sveinsson Embættismaður
Starfsmenn
Fundargerð ritaði:
Árni Steinar Jóhannsson Umhverfisstjóri
Dagskrá
1.
Sauðfjárveikivarnarlína í Reyðarfirði
Málsnúmer 1011086
Nefndin fór yfir minnisblað umhverfisstjóra dagsett 3.júlí 2013 þar sem teknar eru saman niðurstöður af fundi með fulltrúum Matvælastofnunar hinn 19.júní 2013. Fundurinn fjallaði um sauðfjárveikivarnarlínu, girðingar og beitarmál í Fjarðabyggð.
Ennfremur eru í minnisblaðinu tillögur um aðgerðir til þess að hefta ágang búfjár inn í þéttbýli, skógræktarlönd og friðuð svæði. Nefndin samþykkir þessar fyrirhuguðu aðgerðir eins og þær eru settar fram í minnisblaðinu og vísar þeim til afgreiðslu bæjarráðs.