Mannvirkjanefnd
20. fundur
19. júní 2009 kl. 12:00 - 14:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Snjóflóðavarnir Tröllagili, Norðfirði
<DIV&gt;Lagðar fram til kynningar auglýsingar vegna tveggja útboða við snjóflóðavarnir í Norðfirði, en það eru&nbsp;endurnýjun stofnlagnar og uppsetning stoðvirkja. Tilboð í&nbsp;endurnýjun stofnlagnar vatnsveitu verða opnuð&nbsp;23. júní næstkomandi og eru áætluð verklok 15. september í haust. Tilboð í uppsetningu stoðvirkja verða opnuð 7. júlí 2009 en áætluð verklok er í september 2012.&nbsp;</DIV&gt;<DIV&gt;<DIV align=center&gt;<TABLE style="WIDTH: 90%; mso-cellspacing: 0in; mso-yfti-tbllook: 1184; mso-padding-alt: 2.25pt 2.25pt 2.25pt 2.25pt" class=MsoNormalTable border=0 cellSpacing=0 cellPadding=0 width="90%"&gt;<TBODY&gt;<TR style="mso-yfti-irow: 0; mso-yfti-firstrow: yes; mso-yfti-lastrow: yes"&gt;<TD style="BORDER-BOTTOM: #d4d0c8; BORDER-LEFT: #d4d0c8; PADDING-BOTTOM: 2.25pt; BACKGROUND-COLOR: transparent; PADDING-LEFT: 2.25pt; PADDING-RIGHT: 2.25pt; BORDER-TOP: #d4d0c8; BORDER-RIGHT: #d4d0c8; PADDING-TOP: 2.25pt"&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal&gt;&nbsp;</P&gt;</TD&gt;</TR&gt;</TBODY&gt;</TABLE&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
2.
Frumvarp til vegalaga
<DIV&gt;<P&gt;Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dagsett 27. maí 2009, vegna frumvarps til vegalaga. Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 19. maí síðastliðin:""Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga leggur áherslu á við sveitarfélög sem ekki telja að örugg og fullnægjandi fjármögnun liggi fyrir, að þau gangi ekki frá samningum við Vegagerðina um ábyrgð þeirra á viðhaldi vega, skv. þeirri vegaskrá sem nú liggur fyrir. Sambandið hefur komið þeirri kröfu á framfæri við samgönguráðherra og Vegagerðina að tryggja verði fjármögnun af hálfu ríkisins til sveitarfélaga vegna þeirra auknu skyldna sem settar eru á sveitarfélögin með nýjum vegalögum nr. 80/2007 sem tóku gildi 1. janúar 2008. Þessi afstaða sambandsins hefur ítrekað komið fram, m.a. í erindi til samgönguráðherra, dags. 30. des. 2008, sem ekki enn hefur verið svarað formlega, að áður en vegaskráin taki gildi liggi fyrir yfirlýsing frá ráðherra um að sá aukni kostnaður sem fyrirsjáanlega mun falla á sveitarfélögin verði að fullu fjármagnaður af ríkissjóði.""</P&gt;<P&gt;Bókun Samband íslenskra sveitarfélaga er samhljóða bókun mannvirkjanefndar frá 30. apríl 2009. Mannvirkjanefnd lýsir yfir fullum stuðningi við Yfirlýsingu Sambands íslenskara sveitarfélaga og leggur áherslu á að ekki verði tekið við núverandi vegköflum nema að fjármagn liggi fyrir frá ríkinu.</P&gt;</DIV&gt;
3.
Áskorun um að laga þakskegg á Fjarðabyggðarhöllinni
<DIV&gt;Lagt fyrir bréf frá íbúum í Melgerði 13, dagsett 8. júní 2009. Á 18. fundi mannvirkjanefndar 30. mars 2009 var ákveðið að fá dómskvaddan matsmann til að segja til um hvort um hönnunargalla væri að ræða í byggingu þakkants Fjarðabyggðarhallarinnar. Þetta var gert svo hægt væri að ákvarða hver ætti að bera kostnað af viðgerðum/endurbótum á þakkantinum.&nbsp; Fyrirtaka dómskvaðningar matsmanns var 16. júní síðastliðinn. Aðilar málsins höfðu fyrir fyrirtökuna orðið sammála um matsmann sem síðan var skipaður af dómnum. Málsgögn hafa verið send til matsmannsins. Reiknað er með að matsfundur verði fljótlega. Viðgerð/endurbætur á þakkantinum hefjast ekki fyrr en matsmaður hefur skilað sínu áliti. Mannvirkjanefnd leggur áherslu á að málinu verði hraðað eins og kostur er.</DIV&gt;
4.
Málþing: Samgöngumannvirki Tækifæri fyrir Austurland 2.júní
<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjastjóri gerði nefndinni grein fyrir umræðum á málþingi um samgöngumannvirki sem fór fram 2. júní síðastliðin á skrifstofum Alcoa-Fjarðaráls Reyðarfirði.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Hækkun á gjaldskrám Rafveitu Reyðarfjarðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 19. júní 2009, ásamt tillögu mannvirkjanefndar til bæjarráðs um hækkun á gjaldskrám Rafveitu Reyðarfjarðar.&nbsp; Mannvirkjanefnd samþykkir að vísar tillögu til&nbsp;bæjarráðs til staðfestingar.</DIV&gt;</DIV&gt;
6.
Hækkun á gjaldskrá Hitaveitu Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 19. júní 2009, ásamt&nbsp; tillögu mannvirkjanefndar til bæjarráðs um hækkun á gjaldskrám Hitaveitu Fjarðabyggðar.&nbsp; Mannvirkjanefnd samþykkir að vísar tillögu til&nbsp;bæjarráðs til staðfestingar.</DIV&gt;</DIV&gt;
7.
Vatnsveita Fjarðabyggðar Fáskrúðsfirði
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;Lagt fram minnisblað frá Mannvit hf, dagsett 19. júní 2009, vegna frumhönnunar á nýrri vatnsveitu á Fáskrúðsfirði. Mannvirkjastjóra falið að ganga frá samningi við Mannvit hf. á grundvelli minnisblaðs.</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;
8.
Skólamiðstöð á Fáskrúðsfirði, 2. áfangi
<DIV&gt;<DIV&gt;Áætluð verklok 2. áfanga Skólamiðstöðvar á Fáskrúðsfirði voru 17. júní 2009. Nú liggur fyrir að verktaki hefur ekki skilað verkinu á umsömdum tíma og hefur beðið um viku frest til að afhenda innanhúsfrágang verksins þannig að hægt verður að taka það í notkun. Farið verður í malbikun, hellulögn og uppsetningu leiktækja um leið og malbikunarverktaki mætir á svæðið.<BR&gt;Eftirlitsmaður verkkaupa hefur samþykkt umbeðin frest verktaka vegna magnaukninga, viðbótar- og aukaverka. Mannvirkjanefnd gerir ekki athugasemd við lengingu á verktíma en hvetur verktaka og eftirlit til að flýta verklokun eins og hægt er.</DIV&gt;</DIV&gt;
9.
Fyrirspurn um bílastæði við sundlaug Norðfjarðar
<DIV&gt;Fyrirspurn frá Gunnari Karlssyni um stöðu bílastæðismála við sundlaugina á Norðfirði. Lagðar fram 3 tillögur að bílastæðum ofan við sundlaugina fyrir nefndina. Málin rædd og mannvirkjasviði falið að kostnaðarreikna tillögur fyrir fjárhagsáætlunargerð.</DIV&gt;
10.
Fyrirspurn um göngubrú yfir Norðfjarðarós
<DIV&gt;Fyrirspurn frá Gunnari Karlssyni um göngubrú yfir Norðfjarðarós. Málið rætt.</DIV&gt;