Mannvirkjanefnd
26. fundur
7. desember 2009 kl. 15:00 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Uppsetning stoðvirkja Neskaupstað
<DIV&gt;Lögð fram umsögn umhverfisnefndar dagsett 23. nóvember 2009 sem óskað var eftir á síðasta fundi nefndarinnar. Mannvirkjanefnd er&nbsp;&nbsp;sammála umsögninni og felur mannvirkjastjóra að svara erindi Köfnunarþjónustunnar í samræmi við hana.</DIV&gt;
2.
Girðing utan um Kolfreyjustaðarkirkjugarð
<DIV&gt;Lagt fram erindi frá Kolfreyjuprestakalli, dagsett 16. nóvember 2009 um styrk kaupa á girðingu, en málinu var vísað til nefndarinnar frá bæjarráði þann 24. nóvember síðastliðin.&nbsp; Mannvirkjanefnd felur mannvirkjasviði að fara yfir málið og koma með tillögu fyrir nefndina á næsta fundi.</DIV&gt;
3.
Fjárhagsáætlun 2010 - Fjárfestingaáætlun
<DIV&gt;Mannvirkjanefnd fór yfir framkvæmdaáætlun og forgangsraðaði. Áætlun&nbsp;vísað til afgreiðslu bæjarráðs.</DIV&gt;
4.
Fjárhagsáætlun 2010 - Viðhald fasteigna Fjarðabyggðar
<DIV&gt;<DIV&gt;Mannvirkjanefnd fór yfir viðhaldsáætlun og forgangsraðaði. Áætlun&nbsp;vísað til afgreiðslu bæjarráðs.</DIV&gt;</DIV&gt;
5.
Fjárheimildir í Fjárhagsáætlun 2010-Mannvirkjanefnd
<DIV&gt;Frestað til næsta fundar.</DIV&gt;
6.
Hafnarbraut 2 í Neskaupstað - ástand húsnæðis
<DIV&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Fyrirspurn frá formanni Mannvirkjanefndar: Hvað veldur því að ástand húsnæðis að Hafnarbraut 2 á Norðfirði hefur ekki komið til umfjöllunar Mannvirkjanefndar Fjarðabyggðar með formlegum hætti eins og með annað húsnæði sveitarfélagsins.</FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Bókun: Undirritaður, formaður Mannvirkjanefndar, furðar sig á því að ekki skuli hafa verið vísað til nefndarinnar málum tengdum leka í húsnæði því sem sveitarfélagið leigir undir bæjarskrifstofur að Hafnarbraut 2 á Norðfirði. Mannvirkjanefnd á að fara með viðhald og viðgerðir á því húsnæði sem sveitarfélagið á eða hefur til umráða í gegnum leigu, samanber málefni Fjarðabyggðarhallarinnar.</FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Frá því Mannvirkjanefnd var stofnuð á árinu 2008 hefur formanni oft á tíðum ekki þótt að starfssvið nefndarinnar hafi verið virt af bæjarráði og er þetta mál engin undantekning í þeim efnum. Hlýtur það að vera krafa þeirra sem í Mannvirkjanefnd sitja hverju sinni að þau mál sem undir nefndina falla innan stjórnsýslunnar sé vísað til afgreiðslu hennar. Að öðrum kosti er eins gott að leggja nefndina niður og láta þá bæjarráð sjá um verkefni hennar.</FONT&gt;</P&gt;<P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal&gt;<FONT size=3 face=Calibri&gt;Mannvirkjanefnd tekur undir með formanni nefndarinnar.</FONT&gt;</P&gt;</DIV&gt;