Mannvirkjanefnd
28. fundur
22. desember 2009 kl. 12:30 - 13:00
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson Mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Hækkun á dreifigjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar
<DIV&gt;Farið yfir tillögu mannvirkjanefndar dagsett 22. desember um hækkun á dreifigjaldskrá Rafveitu Reyðarfjarðar. Þar er gert ráð fyrir að hækka gjaldskránna um 6 % og að hún taki gildi frá og með 1. janúar 2010. Gjaldskrárhækkun núna kemur til vegna almennrar verðlagsþróunar í landinu, en gert er ráð fyrir að vísitala neysluverðs hækki um 7 % frá miðju ári 2009 fram á mitt ári 2010. Ef þær forsendur ganga eftir þá mun ekki vera nauðsynlegt að hækka gjaldskrá dreifingar aftur árið 2010. Þessar forsendur eru í samræmi við það sem fjármálaráðuneytið hefur gefið út. Ástæða þess að hækkunin núna er 6 % en ekki 7 % eins og vísitöluhækkunin er sú að Rafveita Reyðarfjarðar er en að vinna til baka að hún fór yfir tekjumörk sín árin 2005, 2006 og 2007, sem kom til vegna tekna af heimtaugum. Mannvirkjanefnd samþykkir að vísar tillögu til afgreiðslu bæjarráðs.</DIV&gt;