Fara í efni

Mannvirkjanefnd

33. fundur
19. maí 2010 kl. 16:30 - 18:30
í fundarsal á bæjarskrifstofunum að Hafnargötu 2 á Reyðarfirði
Fundargerð ritaði:
Jóhann Eðvald Benediktsson mannvirkjastjóri
Dagskrá
1.
Aðbúnaður barna og starfsmanna á leikskólanum Sólvöllum
Málsnúmer 0909028
<DIV><DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS">Lagt fram minnisblað mannvirkjastjóra, dagsett 19. maí 2010. Þar er lagt til að þakgluggum á leikskólanum Sólvöllum verði fjarlægðir og götum lokað. Mannvirkjanefnd samþykkir að turnum verði lokað.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><o:p><FONT face=Calibri> </FONT></o:p></P></DIV></DIV></DIV>
2.
Aðbúnaður barna og starfsmanna á leikskólanum Sólvöllum
Málsnúmer 0909028
<DIV><DIV><DIV>Lagt fram til kynningar minnisblað fræðslustjóra, dagsett 17. maí 2010 um könnun á veikindum barna á leikskólum í Fjarðabyggð. En farið var í þessa vegna fyrirspurna frá foreldri barns á Sólvöllum. Niðurstöður ræddar.</DIV></DIV></DIV>
3.
Beiðni um viðhaldviðgerðir og endurbætur í Sigfúsarhúsi
Málsnúmer 0908049
<DIV><DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-family: Tahoma">Lögð fram tillaga að breytingu á Sigfúsarhúsi á Norðfirði, en tillagan var unnin í samvinnu við félag eldriborgara þar í bæ. Einnig er lagður fram tölvupóstur frá formanni félagsins þar sem kemur fram samþykki félagsins að fara í eftirfarandi breytingar. Mannvirkjanefnd samþykkir að framkvæma fyrir 750 þúsund sem eru á áætlun ársins og sér það helst fara í að bæta eldhúsaðstöðu og jafnframt hvetur mannvirkjanefnd komandi bæjarstjórn að gera heilstætt mat á húsnæðisþörf félags eldri borgara á Norðfirði.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><o:p><FONT size=3 face=Calibri> </FONT></o:p></P></DIV></DIV></DIV>
4.
Förgun á menguðum jarðvegi
Málsnúmer 1005017
<DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-family: Tahoma">Lagt fram til kynningar bréf dagsett 4. apríl unnið af Mannvit hf. fyrir mannvirkjasvið til umhverfisstofnunar, þar sem sótt er um leyfi til að koma menguðum jarðvegi fyrir í Þernunesi í lokaðri gryfju. Umhverfisstofnun hafnar beiðni Fjarðabyggðar í bréfi dagsettu 29. apríl. Ástæða höfnunarinnar er að umræddur jarðvegur er flokkaður sem spilliefni samkvæmt reglugerð nr. 184/2002 og í starfsleyfi fyrir urðunarstaðin í Þernunesi er ekki heimild til að urða spilliefni. Mannvirkjanefnd felur mannvirkjasviði að halda áfram með málið.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><o:p><FONT size=3 face=Calibri> </FONT></o:p></P></DIV></DIV>
5.
Skatepark á Eskifirði
Málsnúmer 1005109
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Verdana","sans-serif"; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS; mso-bidi-font-family: Tahoma">Lagður fram tölvupóstur dagsettur 11. maí 2010 frá Mörtu Kristjánsdóttir, þar sem kemur fram beiðni um svæði undir skatepark völl ásamt beiðni til Fjarðabyggðar um framlag í formi efnis til að byggja skate ramp. Mannvirkjanefnd tekur vel í erindið og sér fyrir sér að geta látið eitthvað efni í verkið en vísar erindi jafnframt til umhverfis- og skipulagsnefndar vegna staðsetningar.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><o:p><FONT size=3 face=Calibri> </FONT></o:p></P></DIV></DIV></DIV></DIV>
6.
Stúkuframkvæmd við Eskifjarðavöll - Leyfiskerfi
Málsnúmer 1003091
<DIV><DIV><DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS">Lögð fram samskipti milli Fjarðabyggðar, KFF og KSÍ vegna vallarmála við Eskifjarðarvöll, en þar kemur fram að KSÍ er tilbúið að veita KFF leikheimild á Eskifjarðarvelli eftir að farið verður í ákveðnar endurbætur. Þær endurbætur sem farið verður í eru eftirfarandi:<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><UL type=disc><LI style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS">Fjarlægja grjótmulning umhverfis völlinn norðan og sunnan megin og leggja grasþökur á svæðið þannig að það nái a.m.k. 4 metra frá hliðar- og endalínu.<o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS">Leggja grasþökur á svæðið að inngönguhliði leikmanna og yfir allt tækni svæðið við varamannaskýlið.<o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS">Girða af öryggissvæðið umhverfis völlinn í samræmi við reglugerð.<o:p></o:p></SPAN></LI><LI style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto; mso-list: l0 level1 lfo1; tab-stops: list .5in" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS">Uppsetningu á Vallarklukku en KFF er með söfnun fyrir henni.<o:p></o:p></SPAN></LI></UL><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0in 0in 10pt; mso-margin-top-alt: auto; mso-margin-bottom-alt: auto" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: "Times New Roman","serif"; FONT-SIZE: 12pt; mso-fareast-font-family: "Times New Roman"; mso-fareast-language: IS">Til þessara framkvæmda fær Fjarðabyggð/KFF styrk sem nemur 2,5 milljónum í ár. Mannvirkjanefnd fagnar því að keppnisleyfi fyrir Eskifjarðarvöll verði gefið út fyrir sumarið.<o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 10pt" class=MsoNormal><o:p><FONT face=Calibri> </FONT></o:p></P></DIV></DIV></DIV></DIV>