Öldungaráð
16. fundur
7. apríl 2025 kl. 14:00 - 16:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Ólafur Helgi Gunnarsson formaður
Arndís Bára Pétursdóttir aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason aðalmaður
Jórunn Bjarnadóttir aðalmaður
Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir aðalmaður
Þórarinn Viðfjörð Guðnason aðalmaður
Starfsmenn
Laufey Þórðardóttir embættismaður
Helga Sól Birgisdóttir ritari
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir Forstöðumaður heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Kynning á fyrirlestrum um netsvindl
Fyrirlestrar um netsvind og ofbeldi kynnt fyrir öldungaráði.
2.
Öldungaráð
Starfsmaður ráðsins kynnti greinargerðina og eru fundarmenn ánægðir með hana.
3.
Starfsáætlun öldungaráðs
Öldungaráð ræddi starfsáætlun, hvaða verkefnum er lokið og hvaða verkefnum þarf að huga að.
4.
Heimsókn Alzheimersamtakanna 28-29 apríl
Fjólubláir bekkir og fyrirhuguð heimsókn Alzheimersamtakanna kynnt fyrir öldungaráði.