Fara í efni

Öldungaráð

19. fundur
29. september 2025 kl. 14:00 - 16:00
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Ólafur Helgi Gunnarsson formaður
Arndís Bára Pétursdóttir aðalmaður
Árni Þórhallur Helgason aðalmaður
Jórunn Bjarnadóttir aðalmaður
Þórarinn Viðfjörð Guðnason aðalmaður
Heiðrún Arnþórsdóttir varamaður
Starfsmenn
Helga Sól Birgisdóttir ritari
Fundargerð ritaði:
Helga Sól Birgisdóttir Forstöðumaður heimaþjónustu
Dagskrá
1.
Kynning á starfsemi og þjónustu fyrir öldungaráð
Málsnúmer 2509188
Öldungaráð þakkar ráðgjöfum Securitas fyrir fræðsluna.
2.
Nýr vefur fyrir Fjarðabyggð
Málsnúmer 2303098
Öldungaráð þakkar upplýsingafulltrúa fyrir kynninguna.
3.
Starfsáætlun öldungaráðs
Málsnúmer 2411169
Starfsáætlun öldungaráðs rædd og plön gerð um fyrirhuguð verkefni.
4.
Reglur um stuðningsþjónustu 2025
Málsnúmer 2501083
Öldungaráð ræddi verðlag á garðslætti fyrir eldra fólk. Starfsmaður ráðsins vinnur málið áfram útfrá umræðunni.
5.
Formannafundur LEB 2025
Málsnúmer 2509202
Formaður ráðsins kynnti niðurstöður formannafundar LEB 2025.