Fara í efni

Skipulags- og framkvæmdanefnd

41. fundur
22. september 2025 kl. 12:00 - 13:00
í fjarfundi
Nefndarmenn
Þuríður Lillý Sigurðardóttir formaður
Kristinn Þór Jónasson varaformaður
Elís Pétur Elísson aðalmaður
Þórdís Mjöll Benediktsdóttir aðalmaður
Hjördís H. Seljan Þóroddsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Svanur Freyr Árnason embættismaður
Aron Leví Beck Rúnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Svanur Freyr Árnason sviðsstjóri skipulags- og framkvæmdasviðs
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun skipulags- og framkvæmdanefndar 2026
Málsnúmer 2505170
Lögð fram tillaga að launaáætlun 2026 og fjallað um áherslur áframhaldandi vinnu í fjárhagsáætlungerð. Skipulags- og framkvæmdarnefnd felur sviðsstjóra að skila launaáætlun til fjármálastjóra.
2.
Fjallskilanefnd - 7
Málsnúmer 2508011F
Fundargerð 7. fundar Fjallskilanefndar lögð fram til staðfestingar. Skipulags- og framkvæmdarnefnd samþykkir fundargerðina og vísar henni í bæjarstjórn til endanlegrar afgreiðslu.