Fara í efni

Stjórn menningarstofu

24. fundur
13. október 2025 kl. 14:00 - 14:45
í fjarfundi
Nefndarmenn
Jón Björn Hákonarson formaður
Guðbjörg Sandra Óðinsd. Hjelm varaformaður
Arndís Bára Pétursdóttir aðalmaður
Starfsmenn
Gunnar Jónsson embættismaður
Árni Pétur Árnason embættismaður
Fundargerð ritaði:
Gunnar Jónsson bæjarritari
Dagskrá
1.
Starfs- og fjárhagsáætlun stjórnar menningarstofu 2026
Málsnúmer 2508192
Framlögð drög fjárhagsáætlunar 2026 til afgreiðslu.
Stjórn menningarstofu fór yfir fjárhagsáætlun og samþykkir framlögð drög fyrir sitt leyti og vísar fjárhagsáætlun málaflokksins til afgreiðslu bæjarráðs.
2.
Umsókn um styrki til menningarmála hljómsveitin Rown
Málsnúmer 2509147
Tekin fyrir að nýju í umsókn um styrki til menningarmála hljómsveitin Rown, Einari Erni fyrir hönd hljómsveitarinnar Rown Ósk til að halda Rown''''s RockFest 29. nóvember nk.
Stjórn menningarstofu samþykkir að ganga frá aðkomu menningarstofu að viðburðinum.