Fara í efni

Ungmennaráð

20. fundur
16. apríl 2025 kl. 16:30 - 17:45
að Búðareyri 2, fundarherbergi 1
Nefndarmenn
Máni Franz Jóhannsson formaður
Eyvör Rán Ívarsdóttir aðalmaður
Adam Peta aðalmaður
Margeir Ríkarðsson aðalmaður
Bergþóra Líf Heiðdísardóttir aðalmaður
Sölvi Hafþórsson aðalmaður
Starfsmenn
Magnús Árni Gunnarsson embættismaður
Fundargerð ritaði:
Magnús Árni Gunnarsson
Dagskrá
1.
Heimsókn lögreglu til ungmennaráðs 3 apríl 2025
Málsnúmer 2504019
Lögregla heimsótti Ungmennaráð að kynna þeim fyrir hvað felst í starfi lögreglunnar.
2.
Skólabreytingar
Málsnúmer 2501074
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs kynnti skipulag skóla og stjórnsýslu með ungmennaráði.